Add parallel Print Page Options

22 Þá svaraði Elífas frá Teman og sagði:

Vinnur maðurinn Guði gagn? Nei, sjálfum sér vinnur vitur maður gagn.

Er það ábati fyrir hinn Almáttka, að þú ert réttlátur, eða ávinningur, að þú lifir grandvöru lífi?

Er það vegna guðsótta þíns, að hann refsar þér, að hann dregur þig fyrir dóm?

Er ekki vonska þín mikil og misgjörðir þínar óþrjótandi?

Því að þú tókst veð af bræðrum þínum að ástæðulausu og færðir fáklædda menn úr flíkum þeirra.

Þú gafst ekki hinum örmagna vatn að drekka, og hinum hungraða synjaðir þú brauðs.

En hinn voldugi átti landið, og virðingarmaðurinn bjó í því.

Ekkjur lést þú fara burt tómhentar, og armleggir munaðarleysingjanna voru brotnir sundur.

10 Fyrir því eru snörur allt í kringum þig, og fyrir því skelfir ótti þig skyndilega!

11 Eða sér þú ekki myrkrið og vatnaflauminn, sem hylur þig?

12 Er ekki Guð himinhár? og lít þú á hvirfil stjarnanna, hve hátt þær gnæfa!

13 Og þú segir: "Hvað veit Guð? Getur hann dæmt gegnum skýsortann?

14 Skýin skyggja á hann, svo að hann sér ekki, og hann gengur á himinhvelfingunni."

15 Ætlar þú að halda fortíðar leið, þá er ranglátir menn hafa farið?

16 Þeir er kippt var burt fyrir tímann og grundvöllur þeirra skolaðist burt sem straumur,

17 þeir er sögðu við Guð: "Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?"

18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér!

19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim:

20 "Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra."

21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma.

22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta.

23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _

24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _

25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur.

26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs.

27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða.

28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína.

29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú "Upp á við!" og hinum auðmjúka hjálpar hann.

30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.

23 Þá svaraði Job og sagði:

Enn sem fyrr munu kveinstafir mínir verða taldir uppreisn, hönd Guðs hvílir þungt á andvörpum mínum.

Ég vildi að ég vissi, hvernig ég ætti að finna hann, hvernig ég gæti komist fram fyrir dómstól hans!

Þá mundi ég útskýra málið fyrir honum og fylla munn minn sönnunum.

Ég mundi fá að vita, hverju hann svaraði mér, og heyra hvað hann segði við mig.

Mundi hann deila við mig í mikilleik máttar síns? Nei, hann mundi veita mér óskipta athygli.

Þá mundi hreinskilinn maður þreyta málsókn við hann, og ég mundi að eilífu losna við dómara minn.

En fari ég í austur, þá er hann þar ekki, og í vestur, þar verð ég hans eigi var.

Þótt hann hafist að í norðri, þá sé ég hann ekki, og sveigi hann á leið til suðurs, fæ ég ekki litið hann.

10 En hann veit, hvernig breytni mín hefir verið, ef hann prófaði mig, mundi ég reynast sem gull.

11 Fótur minn hefir þrætt spor hans, ég hefi haldið veg hans og eigi hneigt af leið.

12 Frá skipun vara hans hefi ég ekki vikið, hefi varðveitt í brjósti mér orð munns hans.

13 En hann er samur við sig _ hver aftrar honum? Ef hann girnist eitthvað, gjörir hann það.

14 Já, hann framkvæmir það, er hann hefir ætlað mér, og mörgu slíku býr hann yfir.

15 Þess vegna skelfist ég auglit hans. Hugleiði ég það, hræðist ég hann.

16 Já, Guð hefir gjört mig hugdeigan, og hinn Almáttki skotið mér skelk í bringu.

17 Því að það er ekki vegna ógæfunnar, að ég stend örþrota, né vegna sjálfs mín, þótt niðdimman hylji mig.

24 Hvers vegna eru ekki hegningartímar geymdir af hinum Almáttka,

og hví sjá þeir ekki daga hans, sem á hann trúa? Menn færa landamerki úr stað, ræna hjörðum og halda þeim á beit.

Asna munaðarleysingjanna reka menn burt og taka uxa ekkjunnar að veði.

Þeir hrinda hinum fátæku út af veginum, hinir bágstöddu í landinu verða allir að fela sig.

Já, sem skógarasnar á öræfum ganga þeir út til starfa sinna, leitandi að fæðu, eyðimörkin veitir þeim brauð handa börnunum.

Á akrinum uppskera þeir fóður sitt og fara í eftirleit í víngarði hins óguðlega.

Naktir liggja þeir um nætur, klæðlausir, og hafa enga ábreiðu í kuldanum.

Þeir eru gagndrepa af fjallaskúrunum, og hælislausir faðma þeir klettinn.

Menn slíta föðurleysingjana af brjóstinu og taka veð af hinum bágstöddu.

10 Naktir ganga þeir, klæðlausir, og hungraðir bera þeir kornbundin.

11 Í olífugörðum annarra pressa þeir olíu, troða vínlagarþrór og kveljast af þorsta.

12 Úr borgunum heyrast stunur deyjandi manna, sálir hinna drepnu hrópa á hefnd, en Guð gefur ekki gaum að óhæfunni.

13 Slíkir menn eru ljósfjendur orðnir, þeir þekkja ekki vegu hans og halda sig ekki á stigum hans.

14 Með morgunsárinu fer morðinginn á fætur og drepur hinn volaða og snauða, og á nóttunni læðist þjófurinn.

15 Og auga hórkarlsins bíður eftir rökkrinu, og hann segir: "Ekkert auga sér mig," og dregur skýlu fyrir andlitið.

16 Í myrkrinu brjótast þeir inn í hús, á daginn loka þeir sig inni, þeir þekkja ekki ljósið.

17 Því að öllum er þeim niðamyrkrið morgunn, því að þeir eru nákunnugir skelfingum niðamyrkursins.

18 Fljótt berst hann burt með straumnum, bölvaður verður erfðahluti hans í landinu, hann snýr eigi framar á leið til víngarðanna.

19 Þurrkur og hiti hrífa snjóvatnið burt, Hel þann, er svo hefir syndgað.

20 Móðurskautið gleymir honum, ormarnir gæða sér á honum. Hans er eigi framar minnst, og ranglætið verður brotið sundur eins og tré,

21 hann sem rændi óbyrjuna, er ekki fæddi, og enga velgjörð sýndi ekkjunni.

22 En Guð heldur samt hinum volduga við með mætti sínum, slíkur maður rís aftur upp, þótt hann væri tekinn að örvænta um lífið.

23 Guð veitir honum að lifa óhultur, og hann er studdur, og augu hans vaka yfir vegum hans.

24 Hátt standa þeir, en eftir stundarkorn eru þeir horfnir. Þeir hníga, þeir eru hrifnir burt eins og allir aðrir og sviðnir af eins og höfuð kornaxins.

25 Og ef það er eigi svo, _ hver vill þá sanna, að ég sé lygari, og gjöra ræðu mína að engu?

Eliphaz

22 Then Eliphaz the Temanite(A) replied:

“Can a man be of benefit to God?(B)
    Can even a wise person benefit him?(C)
What pleasure(D) would it give the Almighty if you were righteous?(E)
    What would he gain if your ways were blameless?(F)

“Is it for your piety that he rebukes you
    and brings charges against you?(G)
Is not your wickedness great?
    Are not your sins(H) endless?(I)
You demanded security(J) from your relatives for no reason;(K)
    you stripped people of their clothing, leaving them naked.(L)
You gave no water(M) to the weary
    and you withheld food from the hungry,(N)
though you were a powerful man, owning land(O)
    an honored man,(P) living on it.(Q)
And you sent widows(R) away empty-handed(S)
    and broke the strength of the fatherless.(T)
10 That is why snares(U) are all around you,(V)
    why sudden peril terrifies you,(W)
11 why it is so dark(X) you cannot see,
    and why a flood of water covers you.(Y)

12 “Is not God in the heights of heaven?(Z)
    And see how lofty are the highest stars!
13 Yet you say, ‘What does God know?(AA)
    Does he judge through such darkness?(AB)
14 Thick clouds(AC) veil him, so he does not see us(AD)
    as he goes about in the vaulted heavens.’(AE)
15 Will you keep to the old path
    that the wicked(AF) have trod?(AG)
16 They were carried off before their time,(AH)
    their foundations(AI) washed away by a flood.(AJ)
17 They said to God, ‘Leave us alone!
    What can the Almighty do to us?’(AK)
18 Yet it was he who filled their houses with good things,(AL)
    so I stand aloof from the plans of the wicked.(AM)
19 The righteous see their ruin and rejoice;(AN)
    the innocent mock(AO) them, saying,
20 ‘Surely our foes are destroyed,(AP)
    and fire(AQ) devours their wealth.’

21 “Submit to God and be at peace(AR) with him;(AS)
    in this way prosperity will come to you.(AT)
22 Accept instruction from his mouth(AU)
    and lay up his words(AV) in your heart.(AW)
23 If you return(AX) to the Almighty, you will be restored:(AY)
    If you remove wickedness far from your tent(AZ)
24 and assign your nuggets(BA) to the dust,
    your gold(BB) of Ophir(BC) to the rocks in the ravines,(BD)
25 then the Almighty will be your gold,(BE)
    the choicest silver for you.(BF)
26 Surely then you will find delight in the Almighty(BG)
    and will lift up your face(BH) to God.(BI)
27 You will pray to him,(BJ) and he will hear you,(BK)
    and you will fulfill your vows.(BL)
28 What you decide on will be done,(BM)
    and light(BN) will shine on your ways.(BO)
29 When people are brought low(BP) and you say, ‘Lift them up!’
    then he will save the downcast.(BQ)
30 He will deliver even one who is not innocent,(BR)
    who will be delivered through the cleanness of your hands.”(BS)

Job

23 Then Job replied:

“Even today my complaint(BT) is bitter;(BU)
    his hand[a] is heavy in spite of[b] my groaning.(BV)
If only I knew where to find him;
    if only I could go to his dwelling!(BW)
I would state my case(BX) before him
    and fill my mouth with arguments.(BY)
I would find out what he would answer me,(BZ)
    and consider what he would say to me.
Would he vigorously oppose me?(CA)
    No, he would not press charges against me.(CB)
There the upright(CC) can establish their innocence before him,(CD)
    and there I would be delivered forever from my judge.(CE)

“But if I go to the east, he is not there;
    if I go to the west, I do not find him.
When he is at work in the north, I do not see him;
    when he turns to the south, I catch no glimpse of him.(CF)
10 But he knows the way that I take;(CG)
    when he has tested me,(CH) I will come forth as gold.(CI)
11 My feet have closely followed his steps;(CJ)
    I have kept to his way without turning aside.(CK)
12 I have not departed from the commands of his lips;(CL)
    I have treasured the words of his mouth more than my daily bread.(CM)

13 “But he stands alone, and who can oppose him?(CN)
    He does whatever he pleases.(CO)
14 He carries out his decree against me,
    and many such plans he still has in store.(CP)
15 That is why I am terrified before him;(CQ)
    when I think of all this, I fear him.(CR)
16 God has made my heart faint;(CS)
    the Almighty(CT) has terrified me.(CU)
17 Yet I am not silenced by the darkness,(CV)
    by the thick darkness that covers my face.

24 “Why does the Almighty not set times(CW) for judgment?(CX)
    Why must those who know him look in vain for such days?(CY)
There are those who move boundary stones;(CZ)
    they pasture flocks they have stolen.(DA)
They drive away the orphan’s donkey
    and take the widow’s ox in pledge.(DB)
They thrust the needy(DC) from the path
    and force all the poor(DD) of the land into hiding.(DE)
Like wild donkeys(DF) in the desert,
    the poor go about their labor(DG) of foraging food;
    the wasteland(DH) provides food for their children.
They gather fodder(DI) in the fields
    and glean in the vineyards(DJ) of the wicked.(DK)
Lacking clothes, they spend the night naked;
    they have nothing to cover themselves in the cold.(DL)
They are drenched(DM) by mountain rains
    and hug(DN) the rocks for lack of shelter.(DO)
The fatherless(DP) child is snatched(DQ) from the breast;
    the infant of the poor is seized(DR) for a debt.(DS)
10 Lacking clothes, they go about naked;(DT)
    they carry the sheaves,(DU) but still go hungry.
11 They crush olives among the terraces[c];
    they tread the winepresses,(DV) yet suffer thirst.(DW)
12 The groans of the dying rise from the city,
    and the souls of the wounded cry out for help.(DX)
    But God charges no one with wrongdoing.(DY)

13 “There are those who rebel against the light,(DZ)
    who do not know its ways
    or stay in its paths.(EA)
14 When daylight is gone, the murderer rises up,
    kills(EB) the poor and needy,(EC)
    and in the night steals forth like a thief.(ED)
15 The eye of the adulterer(EE) watches for dusk;(EF)
    he thinks, ‘No eye will see me,’(EG)
    and he keeps his face concealed.
16 In the dark, thieves break into houses,(EH)
    but by day they shut themselves in;
    they want nothing to do with the light.(EI)
17 For all of them, midnight is their morning;
    they make friends with the terrors(EJ) of darkness.(EK)

18 “Yet they are foam(EL) on the surface of the water;(EM)
    their portion of the land is cursed,(EN)
    so that no one goes to the vineyards.(EO)
19 As heat and drought snatch away the melted snow,(EP)
    so the grave(EQ) snatches away those who have sinned.
20 The womb forgets them,
    the worm(ER) feasts on them;(ES)
the wicked are no longer remembered(ET)
    but are broken like a tree.(EU)
21 They prey on the barren and childless woman,
    and to the widow they show no kindness.(EV)
22 But God drags away the mighty by his power;(EW)
    though they become established,(EX) they have no assurance of life.(EY)
23 He may let them rest in a feeling of security,(EZ)
    but his eyes(FA) are on their ways.(FB)
24 For a little while they are exalted, and then they are gone;(FC)
    they are brought low and gathered up like all others;(FD)
    they are cut off like heads of grain.(FE)

25 “If this is not so, who can prove me false
    and reduce my words to nothing?”(FF)

Footnotes

  1. Job 23:2 Septuagint and Syriac; Hebrew / the hand on me
  2. Job 23:2 Or heavy on me in
  3. Job 24:11 The meaning of the Hebrew for this word is uncertain.

11 En postularnir og bræðurnir í Júdeu heyrðu, að heiðingjarnir hefðu einnig tekið við orði Guðs.

Þegar Pétur kom upp til Jerúsalem, deildu umskurnarmennirnir á hann og sögðu:

"Þú hefur farið inn til óumskorinna manna og etið með þeim."

En Pétur sagði þeim þá alla söguna frá rótum og mælti:

"Ég var að biðjast fyrir í borginni Joppe og sá, frá mér numinn, sýn, hlut nokkurn koma niður, eins og stór dúkur væri látinn síga á fjórum skautum frá himni, og hann kom til mín.

Ég starði á hann og hugði að og sá þá ferfætt dýr jarðar, villidýr, skriðdýr og fugla himins,

og ég heyrði rödd segja við mig: ,Slátra nú, Pétur, og et!`

En ég sagði: ,Nei, Drottinn, engan veginn, því að aldrei hefur neitt vanheilagt né óhreint komið mér í munn.`

Í annað sinn sagði rödd af himni: ,Eigi skalt þú kalla það vanheilagt, sem Guð hefur lýst hreint!`

10 Þetta gjörðist þrem sinnum, og aftur var allt dregið upp til himins.

11 Samstundis stóðu þrír menn við húsið, sem ég var í, sendir til mín frá Sesareu.

12 Og andinn sagði mér að fara með þeim hiklaust. Þessir sex bræður urðu mér einnig samferða, og vér gengum inn í hús mannsins.

13 Hann sagði oss, hvernig hann hefði séð engil standa í húsi sínu, er sagði: ,Send þú til Joppe og lát sækja Símon, er kallast Pétur.

14 Hann mun orð til þín mæla, og fyrir þau munt þú hólpinn verða og allt heimili þitt.`

15 En þegar ég var farinn að tala, kom heilagur andi yfir þá, eins og yfir oss í upphafi.

16 Ég minntist þá orða Drottins, er hann sagði: ,Jóhannes skírði með vatni, en þér skuluð skírðir verða með heilögum anda.`

17 Fyrst Guð gaf þeim nú sömu gjöf og oss, er vér tókum trú á Drottin Jesú Krist, hvernig var ég þá þess umkominn að standa gegn Guði?"

18 Þegar þeir heyrðu þetta, stilltust þeir, og þeir vegsömuðu Guð og sögðu: "Guð hefur þá einnig gefið heiðingjunum afturhvarf til lífs."

19 Þeir, sem dreifst höfðu vegna ofsóknarinnar, sem varð út af Stefáni, fóru allt til Fönikíu, Kýpur og Antíokkíu. En Gyðingum einum fluttu þeir orðið.

20 Nokkrir þeirra voru frá Kýpur og Kýrene, og er þeir komu til Antíokkíu, tóku þeir einnig að tala til Grikkja og boða þeim fagnaðarerindið um Drottin Jesú.

21 Og hönd Drottins var með þeim, og mikill fjöldi tók trú og sneri sér til Drottins.

22 Og fregnin um þá barst til eyrna safnaðarins í Jerúsalem, og þeir sendu Barnabas til Antíokkíu.

23 Þegar hann kom og sá verk Guðs náðar, gladdist hann, og hann áminnti alla um að halda sér fast við Drottin af öllu hjarta.

24 Því hann var góður maður, fullur af heilögum anda og trú. Og mikill fjöldi manna gafst Drottni.

25 Þá fór hann til Tarsus að leita Sál uppi.

26 Þegar hann hafði fundið hann, fór hann með hann til Antíokkíu. Þeir voru síðan saman heilt ár í söfnuðinum og kenndu fjölda fólks. Í Antíokkíu voru lærisveinarnir fyrst kallaðir kristnir.

27 Á þessum dögum komu spámenn frá Jerúsalem til Antíokkíu.

28 Einn þeirra, Agabus að nafni, steig fram, og af gift andans sagði hann fyrir, að mikil hungursneyð mundi koma yfir alla heimsbyggðina. Kom það fram á dögum Kládíusar.

29 En lærisveinarnir samþykktu þá, að hver þeirra skyldi eftir efnum senda nokkuð til hjálpar bræðrunum, sem bjuggu í Júdeu.

30 Þetta gjörðu þeir og sendu það til öldunganna með þeim Barnabasi og Sál.

Peter Explains His Actions

11 The apostles and the believers(A) throughout Judea heard that the Gentiles also had received the word of God.(B) So when Peter went up to Jerusalem, the circumcised believers(C) criticized him and said, “You went into the house of uncircumcised men and ate with them.”(D)

Starting from the beginning, Peter told them the whole story: “I was in the city of Joppa praying, and in a trance I saw a vision.(E) I saw something like a large sheet being let down from heaven by its four corners, and it came down to where I was. I looked into it and saw four-footed animals of the earth, wild beasts, reptiles and birds. Then I heard a voice telling me, ‘Get up, Peter. Kill and eat.’

“I replied, ‘Surely not, Lord! Nothing impure or unclean has ever entered my mouth.’

“The voice spoke from heaven a second time, ‘Do not call anything impure that God has made clean.’(F) 10 This happened three times, and then it was all pulled up to heaven again.

11 “Right then three men who had been sent to me from Caesarea(G) stopped at the house where I was staying. 12 The Spirit told(H) me to have no hesitation about going with them.(I) These six brothers(J) also went with me, and we entered the man’s house. 13 He told us how he had seen an angel(K) appear in his house and say, ‘Send to Joppa for Simon who is called Peter. 14 He will bring you a message(L) through which you and all your household(M) will be saved.’

15 “As I began to speak, the Holy Spirit came on(N) them as he had come on us at the beginning.(O) 16 Then I remembered what the Lord had said: ‘John baptized with[a] water,(P) but you will be baptized with[b] the Holy Spirit.’(Q) 17 So if God gave them the same gift(R) he gave us(S) who believed in the Lord Jesus Christ, who was I to think that I could stand in God’s way?”

18 When they heard this, they had no further objections and praised God, saying, “So then, even to Gentiles God has granted repentance that leads to life.”(T)

The Church in Antioch

19 Now those who had been scattered by the persecution that broke out when Stephen was killed(U) traveled as far as Phoenicia, Cyprus and Antioch,(V) spreading the word only among Jews. 20 Some of them, however, men from Cyprus(W) and Cyrene,(X) went to Antioch(Y) and began to speak to Greeks also, telling them the good news(Z) about the Lord Jesus. 21 The Lord’s hand was with them,(AA) and a great number of people believed and turned to the Lord.(AB)

22 News of this reached the church in Jerusalem, and they sent Barnabas(AC) to Antioch. 23 When he arrived and saw what the grace of God had done,(AD) he was glad and encouraged them all to remain true to the Lord with all their hearts.(AE) 24 He was a good man, full of the Holy Spirit(AF) and faith, and a great number of people were brought to the Lord.(AG)

25 Then Barnabas went to Tarsus(AH) to look for Saul, 26 and when he found him, he brought him to Antioch. So for a whole year Barnabas and Saul met with the church and taught great numbers of people. The disciples(AI) were called Christians first(AJ) at Antioch.

27 During this time some prophets(AK) came down from Jerusalem to Antioch. 28 One of them, named Agabus,(AL) stood up and through the Spirit predicted that a severe famine would spread over the entire Roman world.(AM) (This happened during the reign of Claudius.)(AN) 29 The disciples,(AO) as each one was able, decided to provide help(AP) for the brothers and sisters(AQ) living in Judea. 30 This they did, sending their gift to the elders(AR) by Barnabas(AS) and Saul.(AT)

Footnotes

  1. Acts 11:16 Or in
  2. Acts 11:16 Or in