Add parallel Print Page Options

Heyrið þetta, þér prestar! Takið eftir, þér Ísraelsmenn! Hlýð þú á, konungs hús! Þér áttuð að framfylgja réttlæti, en eruð orðnir snara fyrir Mispa og útþanið net á Tabor.

Þeir grófu djúpa gröf fráhvarfsins, en ég mun refsa þeim öllum.

Ég þekki Efraím, og Ísrael getur ekki dulist fyrir mér. Já, nú hefir þú drýgt hór, Efraím, Ísrael saurgað sig.

Verk þeirra leyfa þeim eigi að snúa aftur til Guðs þeirra, því að hórdómsandi býr í þeim, og Drottin þekkja þeir ekki.

En Ísraels tign mun vitna í gegn þeim, og Ísrael og Efraím munu steypast vegna misgjörðar þeirra. Júda mun og steypast með þeim.

Þegar þeir þá koma með sauði sína og naut til þess að leita Drottins, þá munu þeir ekki finna hann, hann hefir sagt sig lausan við þá.

Drottni hafa þeir verið ótrúir, því að þeir hafa getið óskilgetin börn. Nú skal tunglkoman eyða þeim og ekrum þeirra.

Þeytið lúðurinn í Gíbeu og básúnuna í Rama! Æpið heróp í Betaven! Óvinirnir á hælum þér, Benjamín!

Efraím skal verða að auðn á degi hirtingarinnar. Ísraels ættkvíslum boða ég áreiðanlega hluti.

10 Höfðingjar Júda eru líkir þeim, sem færa landamerki úr stað; yfir þá vil ég úthella reiði minni eins og vatni.

11 Í Efraím er rétturinn ofríki borinn og fótum troðinn, því að honum þóknaðist að elta fánýt goð.

12 Því varð ég sem mölur Efraím og sem nagandi ormur Júda húsi.

13 Er Efraím sá sjúkdóm sinn og Júda mein sitt, þá leitaði Efraím til Assýríu og sendi til stórkonungsins. En hann megnar ekki að lækna yður né að græða mein yðar,

14 því að ég mun verða eins og dýrið óarga fyrir Efraím og eins og ungt ljón Júda húsi. Ég, ég mun sundurrífa og fara burt, bera burt bráðina, án þess að nokkur bjargi.

15 Ég mun fara burt og hverfa aftur á minn stað, uns þeir kannast við afbrot sín og leita míns auglitis. Þegar að þeim þrengir, munu þeir snúa sér til mín.

"Komið, vér skulum hverfa aftur til Drottins, því að hann hefir sundur rifið og mun lækna oss, hann hefir lostið og mun binda um sár vor.

Hann mun lífga oss eftir tvo daga og reisa oss upp á þriðja degi, til þess að vér lifum fyrir hans augliti.

Vér viljum og þekkja, kosta kapps um að þekkja Drottin _ hann mun eins áreiðanlega koma eins og morgunroðinn rennur upp _ svo að hann komi yfir oss eins og regnskúr, eins og vorregn, sem vökvar jörðina."

Hvað skal ég við þig gjöra, Efraím, hvað skal ég við þig gjöra, Júda, þar sem elska yðar er eins hvikul og morgunský, eins og döggin, sem snemma hverfur?

Fyrir því verð ég að vega að þeim fyrir munn spámannanna, bana þeim með orði munns míns, og fyrir því verður dómur minn að birtast eins óbrigðult og dagsljósið rennur upp.

Því að á miskunnsemi hefi ég þóknun, en ekki á sláturfórn, og á guðsþekking fremur en á brennifórnum.

Þeir hafa rofið sáttmálann að manna hætti, þar hafa þeir verið mér ótrúir.

Gíleað er glæpamanna borg, full af blóðferlum,

og prestaflokkurinn er eins og ræningjar, sem veita mönnum fyrirsát. Þeir myrða á veginum til Síkem, já, svívirðing hafa þeir framið.

10 Í Ísraelsríki hefi ég séð hryllilega hluti, þar hefir Efraím drýgt hór, Ísrael saurgað sig.

11 Einnig þér, Júda, hefir hann búið uppskeru. Þegar ég sný við högum þjóðar minnar,

jafnskjótt og ég ætla að lækna Ísrael, koma misgjörðir Efraíms í ljós og illverk Samaríu, því að þeir fremja svik og þjófar brjótast inn í húsin og ræningjasveitir ræna úti fyrir.

Og þeir hugsa ekki um það, að ég man eftir allri illsku þeirra. Nú umkringja gjörðir þeirra þá, eru komnar fyrir auglit mitt.

Þeir gamna konunginum með illsku sinni og höfðingjunum með lygum sínum.

Þeir eru allir hórkarlar, þeir eru eins og glóandi ofn, sem bakarinn aðeins hættir að kynda frá því hann hefir hnoðað deigið, uns það er gagnsýrt.

Á hátíðardegi konungs vors drekka höfðingjarnir sig sjúka í víni, menn leggja lag sitt við gárunga.

Því að innan eru þeir eins og ofn, hjarta þeirra brennur í þeim. Alla nóttina sefur reiði þeirra, á morgnana brennur hún eins og logandi eldur.

Allir eru þeir glóandi eins og ofn, svo að þeir fyrirkoma yfirmönnum sínum. Allir konungar þeirra eru fallnir, enginn ákallar mig á meðal þeirra.

Efraím hefir blandað sér saman við þjóðirnar, Efraím er orðinn eins og kaka, sem ekki hefir verið snúið.

Útlendir menn hafa eytt krafti hans, án þess að hann viti af því, já, hærur eru sprottnar í höfði honum, án þess að hann hafi veitt því eftirtekt.

10 Þrátt fyrir það, þótt vegsemd Ísraels hafi vitnað í gegn þeim, þá hafa þeir ekki snúið sér til Drottins, Guðs síns, og hafa ekki leitað hans, þrátt fyrir allt þetta.

11 En Efraím er orðinn eins og einföld, óskynsöm dúfa: Þeir kalla á Egypta, fara á fund Assýringa.

12 Þegar þeir fara þangað, breiði ég net mitt yfir þá, steypi þeim niður eins og fugli í loftinu, tyfta þá, eins og söfnuði þeirra hefir boðað verið.

13 Vei þeim, að þeir reika langt í burt frá mér! Eyðing yfir þá, að þeir hafa brugðið trúnaði við mig! Ég hefi leyst þá, og þeir hafa talað lygar gegn mér,

14 og hrópuðu ekki til mín af hjarta, heldur kveinuðu í rekkjum sínum. Vegna korns og vínberjalagar ristu þeir á sig skinnsprettur, mér fráhverfir.

15 Og þó er það ég, sem hefi frætt þá, sem hefi gjört armleggi þeirra styrka. En gagnvart mér hafa þeir illt í hyggju.

16 Þeir snúa sér, en ekki í hæðirnar. Þeir eru eins og svikull bogi. Höfðingjar þeirra munu falla fyrir sverði vegna ósvífni tungu sinnar. Fyrir það munu menn hæða þá á Egyptalandi.

Set lúðurinn á munn þér! Eins og örn kemur hann yfir hús Drottins. Því að þeir hafa rofið sáttmála minn og vikið frá lögmáli mínu.

Þeir hrópa til mín: "Guð minn! Vér Ísraelsmenn þekkjum þig!"

Ísrael hefir hafnað blessuninni, fyrir því skulu óvinirnir elta hann.

Þeir hafa tekið sér konunga að mér fornspurðum, hafa valið sér höfðingja án minnar vitundar. Af silfri sínu og gulli hafa þeir gjört sér goðalíkneski, aðeins til þess að þeir tortímdust.

Andstyggilegur er kálfur þinn, Samaría. Reiði mín er upptendruð gegn þeim. _ Hversu langt mun þangað til þeir verða hreinir? _

Því að úr Ísrael er hann, hagleiksmaður hefir smíðað hann, en guð er hann ekki. Nei, kálfur Samaríu skal klofinn í spón.

Þeir sá vindi, og storm skulu þeir uppskera, útsæði sem ekkert strá sprettur upp af og ekkert korn fæst úr, og ef nokkuð fengist úr því, mundu útlendingar gleypa það.

Ísrael mun gleyptur verða, hann er nú þegar meðal þjóðanna eins og ker, sem enginn skeytir um.

Því að þeir hafa farið á fund Assýringa eins og villiasni, sem tekur sig út úr. Efraím falar ástir.

10 En þótt þeir fali ástir meðal þjóðanna, þá mun ég nú saman safna þeim, til þess að þeir hætti bráðlega að smyrja konunga og höfðingja.

11 Já, Efraím hefir reist mörg ölturu, ölturun urðu honum til syndar.

12 Þótt ég riti honum lögmálssetningar þúsundum saman, þá eru þær álitnar sem orð útlendings.

13 Þeir fórna sláturfórnum, kjöti og eta það, Drottinn hefir enga velþóknun á þeim. Nú mun hann minnast misgjörðar þeirra og vitja synda þeirra. Þeir skulu hverfa aftur til Egyptalands.

14 Ísrael gleymdi skapara sínum og reisti sér hallir, og Júda byggði margar víggirtar borgir, en ég vil skjóta eldi í borgir hans, og eldurinn skal eyða skrauthýsum hans.

Judgment Against Israel

“Hear this, you priests!
    Pay attention, you Israelites!
Listen, royal house!
    This judgment(A) is against you:
You have been a snare(B) at Mizpah,
    a net(C) spread out on Tabor.
The rebels are knee-deep in slaughter.(D)
    I will discipline all of them.(E)
I know all about Ephraim;
    Israel is not hidden(F) from me.
Ephraim, you have now turned to prostitution;
    Israel is corrupt.(G)

“Their deeds do not permit them
    to return(H) to their God.
A spirit of prostitution(I) is in their heart;
    they do not acknowledge(J) the Lord.
Israel’s arrogance testifies(K) against them;
    the Israelites, even Ephraim, stumble(L) in their sin;
    Judah also stumbles with them.(M)
When they go with their flocks and herds
    to seek the Lord,(N)
they will not find him;
    he has withdrawn(O) himself from them.
They are unfaithful(P) to the Lord;
    they give birth to illegitimate(Q) children.
When they celebrate their New Moon feasts,(R)
    he will devour[a](S) their fields.

“Sound the trumpet(T) in Gibeah,(U)
    the horn in Ramah.(V)
Raise the battle cry in Beth Aven[b];(W)
    lead on, Benjamin.
Ephraim will be laid waste(X)
    on the day of reckoning.(Y)
Among the tribes of Israel
    I proclaim what is certain.(Z)
10 Judah’s leaders are like those
    who move boundary stones.(AA)
I will pour out my wrath(AB) on them
    like a flood of water.
11 Ephraim is oppressed,
    trampled in judgment,
    intent on pursuing idols.[c](AC)
12 I am like a moth(AD) to Ephraim,
    like rot(AE) to the people of Judah.

13 “When Ephraim(AF) saw his sickness,
    and Judah his sores,
then Ephraim turned to Assyria,(AG)
    and sent to the great king for help.(AH)
But he is not able to cure(AI) you,
    not able to heal your sores.(AJ)
14 For I will be like a lion(AK) to Ephraim,
    like a great lion to Judah.
I will tear them to pieces(AL) and go away;
    I will carry them off, with no one to rescue them.(AM)
15 Then I will return to my lair(AN)
    until they have borne their guilt(AO)
    and seek my face(AP)
in their misery(AQ)
    they will earnestly seek me.(AR)

Israel Unrepentant

“Come, let us return(AS) to the Lord.
He has torn us to pieces(AT)
    but he will heal us;(AU)
he has injured us
    but he will bind up our wounds.(AV)
After two days he will revive us;(AW)
    on the third day(AX) he will restore(AY) us,
    that we may live in his presence.
Let us acknowledge the Lord;
    let us press on to acknowledge him.
As surely as the sun rises,
    he will appear;
he will come to us like the winter rains,(AZ)
    like the spring rains that water the earth.(BA)

“What can I do with you, Ephraim?(BB)
    What can I do with you, Judah?
Your love is like the morning mist,
    like the early dew that disappears.(BC)
Therefore I cut you in pieces with my prophets,
    I killed you with the words of my mouth(BD)
    then my judgments go forth like the sun.[d](BE)
For I desire mercy, not sacrifice,(BF)
    and acknowledgment(BG) of God rather than burnt offerings.(BH)
As at Adam,[e] they have broken the covenant;(BI)
    they were unfaithful(BJ) to me there.
Gilead is a city of evildoers,(BK)
    stained with footprints of blood.
As marauders lie in ambush for a victim,(BL)
    so do bands of priests;
they murder(BM) on the road to Shechem,
    carrying out their wicked schemes.(BN)
10 I have seen a horrible(BO) thing in Israel:
    There Ephraim is given to prostitution,
    Israel is defiled.(BP)

11 “Also for you, Judah,
    a harvest(BQ) is appointed.

“Whenever I would restore the fortunes(BR) of my people,

whenever I would heal Israel,
the sins of Ephraim are exposed
    and the crimes of Samaria revealed.(BS)
They practice deceit,(BT)
    thieves break into houses,(BU)
    bandits rob in the streets;(BV)
but they do not realize
    that I remember(BW) all their evil deeds.(BX)
Their sins engulf them;(BY)
    they are always before me.

“They delight the king with their wickedness,
    the princes with their lies.(BZ)
They are all adulterers,(CA)
    burning like an oven
whose fire the baker need not stir
    from the kneading of the dough till it rises.
On the day of the festival of our king
    the princes become inflamed with wine,(CB)
    and he joins hands with the mockers.(CC)
Their hearts are like an oven;(CD)
    they approach him with intrigue.
Their passion smolders all night;
    in the morning it blazes like a flaming fire.
All of them are hot as an oven;
    they devour their rulers.
All their kings fall,(CE)
    and none of them calls(CF) on me.

“Ephraim mixes(CG) with the nations;
    Ephraim is a flat loaf not turned over.
Foreigners sap his strength,(CH)
    but he does not realize it.
His hair is sprinkled with gray,
    but he does not notice.
10 Israel’s arrogance testifies against him,(CI)
    but despite all this
he does not return(CJ) to the Lord his God
    or search(CK) for him.

11 “Ephraim is like a dove,(CL)
    easily deceived and senseless—
now calling to Egypt,(CM)
    now turning to Assyria.(CN)
12 When they go, I will throw my net(CO) over them;
    I will pull them down like the birds in the sky.
When I hear them flocking together,
    I will catch them.
13 Woe(CP) to them,
    because they have strayed(CQ) from me!
Destruction to them,
    because they have rebelled against me!
I long to redeem them
    but they speak about me(CR) falsely.(CS)
14 They do not cry out to me from their hearts(CT)
    but wail on their beds.
They slash themselves,[f] appealing to their gods
    for grain and new wine,(CU)
    but they turn away from me.(CV)
15 I trained(CW) them and strengthened their arms,
    but they plot evil(CX) against me.
16 They do not turn to the Most High;(CY)
    they are like a faulty bow.(CZ)
Their leaders will fall by the sword
    because of their insolent(DA) words.
For this they will be ridiculed(DB)
    in the land of Egypt.(DC)

Israel to Reap the Whirlwind

“Put the trumpet(DD) to your lips!
    An eagle(DE) is over the house of the Lord
because the people have broken my covenant(DF)
    and rebelled against my law.(DG)
Israel cries out to me,
    ‘Our God, we acknowledge you!’
But Israel has rejected what is good;
    an enemy will pursue him.(DH)
They set up kings without my consent;
    they choose princes without my approval.(DI)
With their silver and gold
    they make idols(DJ) for themselves
    to their own destruction.
Samaria, throw out your calf-idol!(DK)
    My anger burns against them.
How long will they be incapable of purity?(DL)
    They are from Israel!
This calf—a metalworker has made it;
    it is not God.(DM)
It will be broken in pieces,
    that calf(DN) of Samaria.(DO)

“They sow the wind
    and reap the whirlwind.(DP)
The stalk has no head;
    it will produce no flour.(DQ)
Were it to yield grain,
    foreigners would swallow it up.(DR)
Israel is swallowed up;(DS)
    now she is among the nations
    like something no one wants.(DT)
For they have gone up to Assyria(DU)
    like a wild donkey(DV) wandering alone.
    Ephraim has sold herself to lovers.(DW)
10 Although they have sold themselves among the nations,
    I will now gather them together.(DX)
They will begin to waste away(DY)
    under the oppression of the mighty king.

11 “Though Ephraim built many altars for sin offerings,
    these have become altars for sinning.(DZ)
12 I wrote for them the many things of my law,
    but they regarded them as something foreign.(EA)
13 Though they offer sacrifices as gifts to me,
    and though they eat(EB) the meat,
    the Lord is not pleased with them.(EC)
Now he will remember(ED) their wickedness
    and punish their sins:(EE)
    They will return to Egypt.(EF)
14 Israel has forgotten(EG) their Maker(EH)
    and built palaces;
    Judah has fortified many towns.
But I will send fire on their cities
    that will consume their fortresses.”(EI)

Footnotes

  1. Hosea 5:7 Or Now their New Moon feasts / will devour them and
  2. Hosea 5:8 Beth Aven means house of wickedness (a derogatory name for Bethel, which means house of God).
  3. Hosea 5:11 The meaning of the Hebrew for this word is uncertain.
  4. Hosea 6:5 The meaning of the Hebrew for this line is uncertain.
  5. Hosea 6:7 Or Like Adam; or Like human beings
  6. Hosea 7:14 Some Hebrew manuscripts and Septuagint; most Hebrew manuscripts They gather together

Engli safnaðarins í Efesus skalt þú rita: Þetta segir sá sem heldur á stjörnunum sjö í hægri hendi sér, sá sem gengur á milli gullstikanna sjö:

Ég þekki verkin þín og erfiðið og þolgæði þitt og veit, að eigi getur þú sætt þig við vonda menn. Þú hefur reynt þá, sem segja sjálfa sig vera postula, en eru það ekki, og þú hefur komist að því, að þeir eru lygarar.

Þú ert þolgóður og byrðar hefur þú borið fyrir sakir nafns míns og ekki þreytst.

En það hef ég á móti þér, að þú hefur afrækt þinn fyrri kærleika.

Minnst þú því, úr hvaða hæð þú hefur hrapað, og gjör iðrun og breyttu eins og fyrrum. Að öðrum kosti kem ég til þín og færi ljósastiku þína úr stað, ef þú gjörir ekki iðrun.

En það mátt þú eiga, að þú hatar verk Nikólaítanna, sem ég sjálfur hata.

Hver sem eyra hefur, hann heyri hvað andinn segir söfnuðunum. Þeim er sigrar, honum mun ég gefa að eta af lífsins tré, sem er í Paradís Guðs.

Og engli safnaðarins í Smýrnu skalt þú rita: Þetta segir sá fyrsti og síðasti, sá sem dó og varð aftur lifandi:

Ég þekki þrengingu þína og fátækt _ en þú ert samt auðugur. Ég veit hvernig þú ert hrakyrtur af þeim, sem segja sjálfa sig vera Gyðinga, en eru það ekki, heldur samkunda Satans.

10 Kvíð þú ekki því, sem þú átt að líða. Sjá, djöfullinn mun varpa nokkrum yðar í fangelsi, til þess að yðar verði freistað, og þér munuð þrenging hafa í tíu daga. Vertu trúr allt til dauða, og ég mun gefa þér kórónu lífsins.

11 Hver sem eyra hefur, hann heyri, hvað andinn segir söfnuðunum. Þeim er sigrar mun sá annar dauði ekki granda.

12 Og engli safnaðarins í Pergamos skalt þú rita: Þetta segir sá sem hefur sverðið tvíeggjaða og bitra:

13 Ég veit hvar þú býrð, þar sem hásæti Satans er. Þú heldur stöðugt við nafn mitt og afneitar ekki trúnni á mig, jafnvel ekki á dögum Antípasar, míns trúa vottar, sem deyddur var hjá yður, þar sem Satan býr.

14 En þó hef ég nokkuð á móti þér. Þú hefur hjá þér menn, sem halda fast við kenningu Bíleams, þess er kenndi Balak að tæla Ísraelsmenn, svo að þeir neyttu kjöts, sem helgað var skurðgoðum, og drýgðu hór.

15 Þannig hefur þú líka hjá þér menn, sem halda fast við kenningu Nikólaíta.

16 Gjör því iðrun! Að öðrum kosti kem ég skjótt til þín og mun berjast við þá með sverði munns míns.

17 Hver sem eyra hefur, hann heyri hvað andinn segir söfnuðunum. Þeim er sigrar mun ég gefa af hinu hulda "manna", og ég mun gefa honum hvítan stein, og á steininn ritað nýtt nafn, sem enginn þekkir nema sá, er við tekur.

18 Og engli safnaðarins í Þýatíru skalt þú rita: Þetta segir sonur Guðs, sem augun hefur eins og eldsloga og fætur hans eru líkir glómálmi:

19 Ég þekki verkin þín og kærleikann, trúna, þjónustuna og þolgæði þitt og veit, að verk þín hin síðari eru meiri en hin fyrri.

20 En það hef ég á móti þér, að þú líður Jessabel, konuna, sem segir sjálfa sig vera spákonu og kennir þjónum mínum og afvegaleiðir þá til að drýgja hór og eta kjöt helgað skurðgoðum.

21 Ég hef gefið henni frest til þess að hún gjöri iðrun, en hún vill ekki gjöra iðrun og láta af hórdómi sínum.

22 Nú mun ég varpa henni á sjúkrabeð og þeim í mikla þrengingu, sem hórast með henni, ef þeir gjöra ekki iðrun og láta af verkum hennar.

23 Og börn hennar mun ég deyða og allir söfnuðirnir skulu vita, að ég er sá, sem rannsakar nýrun og hjörtun, og ég mun gjalda yður, hverjum og einum, eftir verkum yðar.

24 En yður segi ég, hinum sem eruð í Þýatíru, öllum þeim sem hafa ekki kenningu þessa, þar sem þeir hafa ekki kannað djúp Satans, sem þeir svo kalla: Aðra byrði legg ég eigi á yður,

25 nema það að þér haldið því, sem þér hafið, þangað til ég kem.

26 Þeim er sigrar og varðveitir allt til enda verk mín mun ég gefa vald yfir heiðingjunum.

27 Og hann mun stjórna þeim með járnsprota, eins og leirker eru moluð. Það vald hef ég fengið frá föður mínum.

28 Og ég mun gefa honum morgunstjörnuna.

29 Hver sem eyra hefur, hann heyri hvað andinn segir söfnuðunum.

To the Church in Ephesus

“To the angel[a] of the church in Ephesus(A) write:

These are the words of him who holds the seven stars in his right hand(B) and walks among the seven golden lampstands.(C) I know your deeds,(D) your hard work and your perseverance. I know that you cannot tolerate wicked people, that you have tested(E) those who claim to be apostles but are not, and have found them false.(F) You have persevered and have endured hardships for my name,(G) and have not grown weary.

Yet I hold this against you: You have forsaken the love you had at first.(H) Consider how far you have fallen! Repent(I) and do the things you did at first. If you do not repent, I will come to you and remove your lampstand(J) from its place. But you have this in your favor: You hate the practices of the Nicolaitans,(K) which I also hate.

Whoever has ears, let them hear(L) what the Spirit says to the churches. To the one who is victorious,(M) I will give the right to eat from the tree of life,(N) which is in the paradise(O) of God.

To the Church in Smyrna

“To the angel of the church in Smyrna(P) write:

These are the words of him who is the First and the Last,(Q) who died and came to life again.(R) I know your afflictions and your poverty—yet you are rich!(S) I know about the slander of those who say they are Jews and are not,(T) but are a synagogue of Satan.(U) 10 Do not be afraid of what you are about to suffer. I tell you, the devil will put some of you in prison to test you,(V) and you will suffer persecution for ten days.(W) Be faithful,(X) even to the point of death, and I will give you life as your victor’s crown.(Y)

11 Whoever has ears, let them hear(Z) what the Spirit says to the churches. The one who is victorious will not be hurt at all by the second death.(AA)

To the Church in Pergamum

12 “To the angel of the church in Pergamum(AB) write:

These are the words of him who has the sharp, double-edged sword.(AC) 13 I know where you live—where Satan has his throne. Yet you remain true to my name. You did not renounce your faith in me,(AD) not even in the days of Antipas, my faithful witness,(AE) who was put to death in your city—where Satan lives.(AF)

14 Nevertheless, I have a few things against you:(AG) There are some among you who hold to the teaching of Balaam,(AH) who taught Balak to entice the Israelites to sin so that they ate food sacrificed to idols(AI) and committed sexual immorality.(AJ) 15 Likewise, you also have those who hold to the teaching of the Nicolaitans.(AK) 16 Repent(AL) therefore! Otherwise, I will soon come to you and will fight against them with the sword of my mouth.(AM)

17 Whoever has ears, let them hear(AN) what the Spirit says to the churches. To the one who is victorious,(AO) I will give some of the hidden manna.(AP) I will also give that person a white stone with a new name(AQ) written on it, known only to the one who receives it.(AR)

To the Church in Thyatira

18 “To the angel of the church in Thyatira(AS) write:

These are the words of the Son of God,(AT) whose eyes are like blazing fire and whose feet are like burnished bronze.(AU) 19 I know your deeds,(AV) your love and faith, your service and perseverance, and that you are now doing more than you did at first.

20 Nevertheless, I have this against you: You tolerate that woman Jezebel,(AW) who calls herself a prophet. By her teaching she misleads my servants into sexual immorality and the eating of food sacrificed to idols.(AX) 21 I have given her time(AY) to repent of her immorality, but she is unwilling.(AZ) 22 So I will cast her on a bed of suffering, and I will make those who commit adultery(BA) with her suffer intensely, unless they repent of her ways. 23 I will strike her children dead. Then all the churches will know that I am he who searches hearts and minds,(BB) and I will repay each of you according to your deeds.(BC)

24 Now I say to the rest of you in Thyatira, to you who do not hold to her teaching and have not learned Satan’s so-called deep secrets, ‘I will not impose any other burden on you,(BD) 25 except to hold on to what you have(BE) until I come.’(BF)

26 To the one who is victorious(BG) and does my will to the end,(BH) I will give authority over the nations(BI) 27 that one ‘will rule them with an iron scepter(BJ) and will dash them to pieces like pottery’[b](BK)—just as I have received authority from my Father. 28 I will also give that one the morning star.(BL) 29 Whoever has ears, let them hear(BM) what the Spirit says to the churches.

Footnotes

  1. Revelation 2:1 Or messenger; also in verses 8, 12 and 18
  2. Revelation 2:27 Psalm 2:9