Add parallel Print Page Options

Ef menn eru eitt sinn orðnir upplýstir og hafa smakkað hina himnesku gjöf, fengið hlutdeild í heilögum anda

og reynt Guðs góða orð og krafta komandi aldar,

en hafa síðan fallið frá, þá er ógerlegt að endurnýja þá til afturhvarfs. Þeir eru að krossfesta Guðs son að nýju og smána hann.

Jörð sú, er drukkið hefur í sig regnið, sem á hana fellur hvað eftir annað, og ber gróður til gagns fyrir þá, sem yrkja hana, fær blessun frá Guði.

En beri hún þyrna og þistla, er hún ónýt. Yfir henni vofir bölvun og hennar bíður að lokum að verða brennd.

Read full chapter

It is impossible for those who have once been enlightened,(A) who have tasted the heavenly gift,(B) who have shared in the Holy Spirit,(C) who have tasted the goodness(D) of the word of God(E) and the powers of the coming age and who have fallen[a] away, to be brought back to repentance.(F) To their loss they are crucifying the Son of God(G) all over again and subjecting him to public disgrace. Land that drinks in the rain often falling on it and that produces a crop useful to those for whom it is farmed receives the blessing of God. But land that produces thorns and thistles is worthless and is in danger of being cursed.(H) In the end it will be burned.

Read full chapter

Footnotes

  1. Hebrews 6:6 Or age, if they fall