Add parallel Print Page Options

40 Á tuttugasta og fimmta ári eftir að vér vorum herleiddir, í byrjun ársins, tíunda dag mánaðarins, fjórtán árum eftir að borgin var tekin, einmitt þann dag kom hönd Drottins yfir mig og flutti mig þangað.

Í guðlegri sýn flutti hann mig til Ísraelslands og setti mig niður á mjög hátt fjall, og á því var gagnvart mér sem endurreist borg.

Er hann hafði flutt mig þangað, birtist maður nokkur, og var hann ásýndum sem af eiri væri. Hann hélt á línstreng og mælistöng og stóð við hliðið.

Og maðurinn sagði við mig: "Mannsson, lít á með augum þínum, hlýð á með eyrum þínum og hugfest þér allt, er ég sýni þér, því að þú ert til þess hingað fluttur, að þér verði sýnt þetta. Kunngjör þú Ísraelslýð allt það, sem þú sér."

Sjá, múrveggur lá utan um musterið hringinn í kring, og maðurinn hélt á mælistöng í hendinni. Hún var sex álna löng, alinin talin þverhönd lengri en almenn alin. Og hann mældi þykkt múrsins, og var hún ein mælistöng, og hæðin var ein mælistöng.

Því næst gekk hann inn í hliðið, er vissi til austurs. Gekk hann upp tröppurnar, sem lágu upp að því, og mældi þröskuld hliðsins, og var hann ein mælistöng á breidd.

Hvert varðherbergi ein mælistöng á lengd og ein mælistöng á breidd og súlan milli varðherbergjanna fimm álnir, og þröskuldur hliðsins innan við forsal hliðsins ein mælistöng.

Og hann mældi forsal hliðsins,

og var hann átta álnir og súlur tvær álnir, en forsalur hliðsins vissi að musterinu.

10 Varðherbergin í hliðinu voru hvert gegnt öðru, sín þrjú hvorumegin, öll þrjú voru þau jöfn að máli. Súlurnar beggja vegna voru og jafnar að máli.

11 Þá mældi maðurinn dyravídd hliðsins, og var hún tíu álnir, en lengd hliðsins þrettán álnir.

12 Fyrir framan varðherbergin voru grindur, ein alin hvorumegin, en hvert varðherbergi var sex álnir á hvorn veg.

13 Og hann mældi hliðið frá þaki eins varðherbergis yfir á þak annars, og var breiddin tuttugu og fimm álnir. Dyrnar stóðust á beggja vegna.

14 . . .

15 Og frá framhlið ytra hliðsins inn að framhliðinni á forsal innra hliðsins voru fimmtíu álnir.

16 Hringinn í kring á hliðhúsinu voru gluggar, sem lágu inn í varðherbergin í gegnum súlurnar og smávíkkuðu inn á við, og sömuleiðis voru gluggar á forsalnum allt um kring inn á við, og á súlunum voru höggnir pálmar.

17 Nú leiddi hann mig inn í ytri forgarðinn. Þar voru herbergi, og steinlagt gólf var í forgarðinum allt um kring. Þrjátíu herbergi lágu við steingólfið.

18 Steingólfið var fram með hliðarvegg hliðanna, jafnlangt lengd hliðanna. Það var lægra steingólfið.

19 Og hann mældi breidd forgarðsins frá innri framhlið neðra hliðsins að úthlið innri forgarðsins, og voru það hundrað álnir.

20 Hliðið á ytri forgarðinum, er vissi í norðurátt, lengd og breidd þess mældi hann einnig.

21 Og í því voru þrjú varðherbergi hvorumegin, og súlur þess og forsalur voru jöfn að máli við fyrsta hliðið, lengd þess var fimmtíu álnir og breiddin tuttugu og fimm álnir.

22 Og gluggar þess, forsalur og pálmar voru jafnir að máli við það, sem var í hliðinu, er vissi í austurátt. Var gengið upp að því um sjö þrep, og forsalur þess lá innan til.

23 Og hlið inn að innri forgarðinum var gegnt norðurhliðinu, eins og við austurhliðið, og hann mældi hundrað álnir frá einu hliðinu til annars.

24 Því næst lét hann mig ganga í suðurátt. Þar var hlið, sem vissi í suðurátt. Og hann mældi súlur þess og forsal, og voru þau jöfn hinum að máli.

25 Á því voru gluggar, svo og á forsal þess, hringinn í kring, eins og hinir gluggarnir voru. Lengd þess var fimmtíu álnir og breiddin tuttugu og fimm álnir.

26 Var gengið upp að því um sjö þrep, og forsalur þess lá innan til, og voru pálmar á honum, hvor sínum megin, á súlum hans.

27 Og hlið var á innri forgarðinum, er vissi í suður, og hann mældi hundrað álnir frá einu hliðinu til annars í suðurátt.

28 Þessu næst leiddi hann mig um suðurhliðið inn í innri forgarðinn og mældi suðurhliðið, var það jafnt hinum fyrri að máli,

29 -

30 sömuleiðis varðherbergi þess, súlur og forsal, og voru þau jöfn hinum fyrri að máli. Á því voru gluggar, svo og á forsal þess, hringinn í kring. Lengd þess var fimmtíu álnir og breiddin tuttugu og fimm álnir.

31 Og forsalur þess lá út að ytri forgarðinum, og pálmar voru á súlum þess, og voru þar átta þrep upp að ganga.

32 Hann leiddi mig inn í innri forgarðinn að hliðinu, sem vissi í austurátt, og mældi hliðið. Var það að máli jafnt hinum.

33 Og varðherbergi þess, súlur og forsalur voru jöfn að máli hinum fyrri, og á því voru gluggar, svo og á forsal þess, hringinn í kring. Það var fimmtíu álnir á lengd og tuttugu og fimm álnir á breidd.

34 Og forsalur þess lá út að ytri forgarðinum, og pálmar voru á súlum þess beggja vegna. Voru þar átta þrep upp að ganga.

35 -

36 Hann leiddi mig nú að norðurhliðinu og mældi varðherbergi þess, súlur og forsal. Var það jafnt að máli hinum fyrri. Á því voru gluggar hringinn í kring. Það var fimmtíu álnir á lengd og tuttugu og fimm álnir á breidd.

37 Og forsalur þess lá út að ytri forgarðinum, og pálmar voru á súlum þess beggja vegna. Voru þar átta þrep upp að ganga.

38 Þar var herbergi, og var gengið í það úr forsal hliðsins. Þar var brennifórnin þvegin.

39 Og í forsal hliðsins stóðu tvö borð annars vegar og önnur tvö borð hins vegar til þess að slátra á þeim brennifórninni, syndafórninni og sektarfórninni.

40 Og að utanverðu, við hliðarvegginn á forsal norðurhliðsins, voru tvö borð, og við hinn hliðarvegginn á forsal hliðsins voru önnur tvö borð;

41 fjögur borð öðrum megin og fjögur borð hinumegin við hliðarvegg hliðsins, alls átta borð, sem menn slátruðu á.

42 Voru fjögur borð til brennifórnar af höggnum steinum. Þau voru hálfrar annarrar álnar löng, hálfrar annarrar álnar breið og álnar há. Á þau skyldi leggja áhöldin, sem höfð voru, þá er brennifórnum og sláturfórnum var slátrað.

43 Umhverfis borðin var þverhandarhá rönd, og skyldi fórnarkjötið lagt á borðin, og yfir borðunum voru þök til þess að skýla þeim fyrir regni og hita.

44 Hann leiddi mig inn í innri forgarðinn, og sjá, þar voru tvö herbergi í innri forgarðinum, annað við hliðarvegg norðurhliðsins, og vissi framhlið þess í suðurátt; hitt við hliðarvegg suðurhliðsins, og vissi framhlið þess í norðurátt.

45 Og hann sagði við mig: "Þetta herbergi, sem snýr framhlið sinni í suður, er ætlað prestunum, sem gegna þjónustu í musterinu.

46 En herbergið, sem snýr framhlið sinni í norður, er ætlað prestunum, sem gegna þjónustu við altarið. Þeir eru niðjar Sadóks, þeir einir af Levísonum mega nálgast Drottin til þess að þjóna honum."

47 Hann mældi forgarðinn. Hann var hundrað álnir á lengd og hundrað álnir á breidd, réttur ferhyrningur, og altarið stóð fyrir framan sjálft musterið.

48 Því næst leiddi hann mig að forsal musterisins og mældi súlur forsalarins, fimm álnir hvorumegin, og breidd dyranna var fjórtán álnir og dyraumbúnaðurinn þrjár álnir hvorumegin.

49 Forsalurinn var tuttugu álnir á lengd og tólf álnir á breidd, og var um tíu þrep upp að ganga að honum. En við dyrastafina voru súlur, ein hvorumegin.

41 Þessu næst leiddi hann mig inn í aðalhúsið og mældi súlurnar, og voru þær sex álnir að þykkt báðumegin.

Og dyrnar voru tíu álna breiðar og dyraveggurinn fimm álnir hvorumegin. Hann mældi lengd Hins heilaga, og var hún fjörutíu álnir og breiddin tuttugu álnir.

Síðan gekk hann inn fyrir og mældi dyrastöplana, og voru þeir tveggja álna þykkir og vídd dyranna sex álnir, og dyraveggurinn sjö álnir hvorumegin.

Og hann mældi lengd hússins, og var hún tuttugu álnir, og breiddin tuttugu álnir frammi við aðalhúsið. Og hann sagði við mig: "Þetta er Hið allrahelgasta."

Þessu næst mældi hann musterisvegginn, og var hann sex álna þykkur og breidd hliðarhússins fjórar álnir allt í kringum musterið.

Lágu herbergin hvert áfast við annað, þrjátíu herbergi á þremur hæðum. Stallar voru á veggnum, sem var á musterinu fyrir hliðarherbergin allt í kring, til þess að þau hvíldu á honum, en væru eigi fest á musterisvegginn.

Og þau urðu æ breiðari, því ofar sem þau lágu kringum musterið, því að hliðarherbergin voru alveg upp úr hringinn í kringum musterið. Fyrir því minnkaði breidd hússins upp á við, og mátti ganga af neðsta gólfi hliðarhússins yfir neðra loftið upp á efra loftið.

Þá sá ég, að á musterishúsinu var pallur hringinn í kring, og grundvöllur hliðarherbergjanna var full sex álna mælistöng.

Þykkt útveggsins á hliðarhúsinu var fimm álnir, og var autt svæði milli hliðarhússins og musterisins,

10 milli herbergjanna, tuttugu álna breitt hringinn í kringum musterið.

11 Dyr gengu frá hliðarhúsinu að auðu svæði, aðrar dyrnar til norðurs, hinar til suðurs. Og breidd auða svæðisins var fimm álnir hringinn í kring.

12 Hús lá gegnt afgirta svæðinu við vesturhliðina. Var það sjötíu álna breitt og veggur þess fimm álna þykkur hringinn í kring og lengd þess níutíu álnir.

13 Þessu næst mældi hann musterishúsið, og var það hundrað álna langt. Afgirta svæðið og húsið með veggjum þess var hundrað álnir á lengd.

14 Og framhlið musterishússins og afgirta svæðið austan megin var hundrað álnir á breidd.

15 Og hann mældi lengd hússins gegnt afgirta svæðinu vestan við það og súlnagöng þess beggja vegna, og var það hundrað álnir. Aðalhúsið, innhúsið og forsalur þess,

16 þröskuldarnir og skáhöllu gluggarnir og súlnagöngin umhverfis, þessi þrjú hús voru þiljuð frá jörðu og upp að gluggum . . .

17 Uppi yfir dyrum aðalhússins innan og utan og á öllum veggnum innan og utan hringinn í kring

18 voru gjörðir kerúbar og pálmar, og var einn pálmi milli hverra tveggja kerúba. En kerúbinn hafði tvö andlit.

19 Annars vegar sneri mannsandlit að pálmanum, en ljónsandlit hins vegar. Svo var á húsinu allt um kring.

20 Neðan frá gólfi og upp fyrir dyr voru gjörðir kerúbar og pálmar á veggnum.

21 Umgjörðin yfir dyrunum og dyrastafir aðalhússins mynduðu ferhyrning. Fyrir framan helgidóminn var eitthvað, sem líktist

22 altari af tré, þriggja álna hátt. Það var tvær álnir á lengd og tvær álnir á breidd, og á því voru horn, og undirstöður þess og hliðveggir voru af tré. Og hann sagði við mig: "Þetta er borðið, sem stendur frammi fyrir Drottni."

23 Og tvöfaldar hurðir voru á aðalhúsinu og helgidóminum.

24 Í hvorum dyrum voru tvær hurðir, er léku á hjörum.

25 Og á hurðunum voru kerúbar og pálmar, eins og á veggjunum, og þakskyggni af tré var fram af forsalnum.

26 Og skáhallir gluggar og pálmar voru beggja vegna á hliðarveggjum forsalsins . . .

The Temple Area Restored

40 In the twenty-fifth year of our exile, at the beginning of the year, on the tenth of the month, in the fourteenth year after the fall of the city(A)—on that very day the hand of the Lord was on me(B) and he took me there. In visions(C) of God he took me to the land of Israel and set me on a very high mountain,(D) on whose south side were some buildings that looked like a city. He took me there, and I saw a man whose appearance was like bronze;(E) he was standing in the gateway with a linen cord and a measuring rod(F) in his hand. The man said to me, “Son of man, look carefully and listen closely and pay attention to everything I am going to show you,(G) for that is why you have been brought here. Tell(H) the people of Israel everything you see.(I)

The East Gate to the Outer Court

I saw a wall completely surrounding the temple area. The length of the measuring rod in the man’s hand was six long cubits,[a] each of which was a cubit and a handbreadth. He measured(J) the wall; it was one measuring rod thick and one rod high.

Then he went to the east gate.(K) He climbed its steps and measured the threshold of the gate; it was one rod deep. The alcoves(L) for the guards were one rod long and one rod wide, and the projecting walls between the alcoves were five cubits[b] thick. And the threshold of the gate next to the portico facing the temple was one rod deep.

Then he measured the portico of the gateway; it[c] was eight cubits[d] deep and its jambs were two cubits[e] thick. The portico of the gateway faced the temple.

10 Inside the east gate were three alcoves on each side; the three had the same measurements, and the faces of the projecting walls on each side had the same measurements. 11 Then he measured the width of the entrance of the gateway; it was ten cubits and its length was thirteen cubits.[f] 12 In front of each alcove was a wall one cubit high, and the alcoves were six cubits square. 13 Then he measured the gateway from the top of the rear wall of one alcove to the top of the opposite one; the distance was twenty-five cubits[g] from one parapet opening to the opposite one. 14 He measured along the faces of the projecting walls all around the inside of the gateway—sixty cubits.[h] The measurement was up to the portico[i] facing the courtyard.[j](M) 15 The distance from the entrance of the gateway to the far end of its portico was fifty cubits.[k] 16 The alcoves and the projecting walls inside the gateway were surmounted by narrow parapet openings all around, as was the portico; the openings all around faced inward. The faces of the projecting walls were decorated with palm trees.(N)

The Outer Court

17 Then he brought me into the outer court.(O) There I saw some rooms and a pavement that had been constructed all around the court; there were thirty rooms(P) along the pavement.(Q) 18 It abutted the sides of the gateways and was as wide as they were long; this was the lower pavement. 19 Then he measured the distance from the inside of the lower gateway to the outside of the inner court;(R) it was a hundred cubits[l](S) on the east side as well as on the north.

The North Gate

20 Then he measured the length and width of the north gate, leading into the outer court. 21 Its alcoves(T)—three on each side—its projecting walls and its portico(U) had the same measurements as those of the first gateway. It was fifty cubits long and twenty-five cubits wide. 22 Its openings, its portico(V) and its palm tree decorations had the same measurements as those of the gate facing east. Seven steps led up to it, with its portico opposite them.(W) 23 There was a gate to the inner court facing the north gate, just as there was on the east. He measured from one gate to the opposite one; it was a hundred cubits.(X)

The South Gate

24 Then he led me to the south side and I saw the south gate. He measured its jambs and its portico, and they had the same measurements(Y) as the others. 25 The gateway and its portico had narrow openings all around, like the openings of the others. It was fifty cubits long and twenty-five cubits wide.(Z) 26 Seven steps led up to it, with its portico opposite them; it had palm tree decorations on the faces of the projecting walls on each side.(AA) 27 The inner court(AB) also had a gate facing south, and he measured from this gate to the outer gate on the south side; it was a hundred cubits.(AC)

The Gates to the Inner Court

28 Then he brought me into the inner court through the south gate, and he measured the south gate; it had the same measurements(AD) as the others. 29 Its alcoves,(AE) its projecting walls and its portico had the same measurements as the others. The gateway and its portico had openings all around. It was fifty cubits long and twenty-five cubits wide.(AF) 30 (The porticoes(AG) of the gateways around the inner court were twenty-five cubits wide and five cubits deep.) 31 Its portico(AH) faced the outer court; palm trees decorated its jambs, and eight steps led up to it.(AI)

32 Then he brought me to the inner court on the east side, and he measured the gateway; it had the same measurements(AJ) as the others. 33 Its alcoves,(AK) its projecting walls and its portico had the same measurements as the others. The gateway and its portico had openings all around. It was fifty cubits long and twenty-five cubits wide. 34 Its portico(AL) faced the outer court; palm trees decorated the jambs on either side, and eight steps led up to it.

35 Then he brought me to the north gate(AM) and measured it. It had the same measurements(AN) as the others, 36 as did its alcoves,(AO) its projecting walls and its portico, and it had openings all around. It was fifty cubits long and twenty-five cubits wide. 37 Its portico[m](AP) faced the outer court; palm trees decorated the jambs on either side, and eight steps led up to it.(AQ)

The Rooms for Preparing Sacrifices

38 A room with a doorway was by the portico in each of the inner gateways, where the burnt offerings(AR) were washed. 39 In the portico of the gateway were two tables on each side, on which the burnt offerings,(AS) sin offerings[n](AT) and guilt offerings(AU) were slaughtered.(AV) 40 By the outside wall of the portico of the gateway, near the steps at the entrance of the north gateway were two tables, and on the other side of the steps were two tables. 41 So there were four tables on one side of the gateway and four on the other—eight tables in all—on which the sacrifices were slaughtered. 42 There were also four tables of dressed stone(AW) for the burnt offerings, each a cubit and a half long, a cubit and a half wide and a cubit high.[o] On them were placed the utensils for slaughtering the burnt offerings and the other sacrifices.(AX) 43 And double-pronged hooks, each a handbreadth[p] long, were attached to the wall all around. The tables were for the flesh of the offerings.

The Rooms for the Priests

44 Outside the inner gate, within the inner court, were two rooms, one[q] at the side of the north gate and facing south, and another at the side of the south[r] gate and facing north. 45 He said to me, “The room facing south is for the priests who guard the temple,(AY) 46 and the room facing north(AZ) is for the priests who guard the altar.(BA) These are the sons of Zadok,(BB) who are the only Levites who may draw near to the Lord to minister before him.(BC)

47 Then he measured the court: It was square—a hundred cubits long and a hundred cubits wide. And the altar was in front of the temple.(BD)

The New Temple

48 He brought me to the portico of the temple(BE) and measured the jambs of the portico; they were five cubits wide on either side. The width of the entrance was fourteen cubits[s] and its projecting walls were[t] three cubits[u] wide on either side. 49 The portico(BF) was twenty cubits[v] wide, and twelve[w] cubits[x] from front to back. It was reached by a flight of stairs,[y] and there were pillars(BG) on each side of the jambs.

41 Then the man brought me to the main hall(BH) and measured the jambs; the width of the jambs was six cubits[z] on each side.[aa] The entrance was ten cubits[ab] wide, and the projecting walls on each side of it were five cubits[ac] wide. He also measured the main hall; it was forty cubits long and twenty cubits wide.[ad](BI)

Then he went into the inner sanctuary and measured the jambs of the entrance; each was two cubits[ae] wide. The entrance was six cubits wide, and the projecting walls on each side of it were seven cubits[af] wide. And he measured the length of the inner sanctuary; it was twenty cubits, and its width was twenty cubits across the end of the main hall.(BJ) He said to me, “This is the Most Holy Place.(BK)

Then he measured the wall of the temple; it was six cubits thick, and each side room around the temple was four cubits[ag] wide. The side rooms were on three levels, one above another, thirty(BL) on each level. There were ledges all around the wall of the temple to serve as supports for the side rooms, so that the supports were not inserted into the wall of the temple.(BM) The side rooms all around the temple were wider at each successive level. The structure surrounding the temple was built in ascending stages, so that the rooms widened as one went upward. A stairway(BN) went up from the lowest floor to the top floor through the middle floor.

I saw that the temple had a raised base all around it, forming the foundation of the side rooms. It was the length of the rod, six long cubits. The outer wall of the side rooms was five cubits thick. The open area between the side rooms of the temple 10 and the priests’ rooms was twenty cubits wide all around the temple. 11 There were entrances to the side rooms from the open area, one on the north and another on the south; and the base adjoining the open area was five cubits wide all around.

12 The building facing the temple courtyard on the west side was seventy cubits[ah] wide. The wall of the building was five cubits thick all around, and its length was ninety cubits.[ai]

13 Then he measured the temple; it was a hundred cubits[aj] long, and the temple courtyard and the building with its walls were also a hundred cubits long. 14 The width of the temple courtyard on the east, including the front of the temple, was a hundred cubits.(BO)

15 Then he measured the length of the building facing the courtyard at the rear of the temple, including its galleries(BP) on each side; it was a hundred cubits.

The main hall, the inner sanctuary and the portico facing the court, 16 as well as the thresholds and the narrow windows(BQ) and galleries around the three of them—everything beyond and including the threshold was covered with wood. The floor, the wall up to the windows, and the windows were covered.(BR) 17 In the space above the outside of the entrance to the inner sanctuary and on the walls at regular intervals all around the inner and outer sanctuary 18 were carved(BS) cherubim(BT) and palm trees.(BU) Palm trees alternated with cherubim. Each cherub had two faces:(BV) 19 the face of a human being toward the palm tree on one side and the face of a lion toward the palm tree on the other. They were carved all around the whole temple.(BW) 20 From the floor to the area above the entrance, cherubim and palm trees were carved on the wall of the main hall.

21 The main hall(BX) had a rectangular doorframe, and the one at the front of the Most Holy Place was similar. 22 There was a wooden altar(BY) three cubits[ak] high and two cubits square[al]; its corners, its base[am] and its sides were of wood. The man said to me, “This is the table(BZ) that is before the Lord.” 23 Both the main hall(CA) and the Most Holy Place had double doors.(CB) 24 Each door had two leaves—two hinged leaves(CC) for each door. 25 And on the doors of the main hall were carved cherubim and palm trees like those carved on the walls, and there was a wooden overhang on the front of the portico. 26 On the sidewalls of the portico were narrow windows with palm trees carved on each side. The side rooms of the temple also had overhangs.(CD)

Footnotes

  1. Ezekiel 40:5 That is, about 11 feet or about 3.2 meters; also in verse 12. The long cubit of about 21 inches or about 53 centimeters is the basic unit of measurement of length throughout chapters 40–48.
  2. Ezekiel 40:7 That is, about 8 3/4 feet or about 2.7 meters; also in verse 48
  3. Ezekiel 40:9 Many Hebrew manuscripts, Septuagint, Vulgate and Syriac; most Hebrew manuscripts gateway facing the temple; it was one rod deep. Then he measured the portico of the gateway; it
  4. Ezekiel 40:9 That is, about 14 feet or about 4.2 meters
  5. Ezekiel 40:9 That is, about 3 1/2 feet or about 1 meter
  6. Ezekiel 40:11 That is, about 18 feet wide and 23 feet long or about 5.3 meters wide and 6.9 meters long
  7. Ezekiel 40:13 That is, about 44 feet or about 13 meters; also in verses 21, 25, 29, 30, 33 and 36
  8. Ezekiel 40:14 That is, about 105 feet or about 32 meters
  9. Ezekiel 40:14 Septuagint; Hebrew projecting wall
  10. Ezekiel 40:14 The meaning of the Hebrew for this verse is uncertain.
  11. Ezekiel 40:15 That is, about 88 feet or about 27 meters; also in verses 21, 25, 29, 33 and 36
  12. Ezekiel 40:19 That is, about 175 feet or about 53 meters; also in verses 23, 27 and 47
  13. Ezekiel 40:37 Septuagint (see also verses 31 and 34); Hebrew jambs
  14. Ezekiel 40:39 Or purification offerings
  15. Ezekiel 40:42 That is, about 2 2/3 feet long and wide and 21 inches high or about 80 centimeters long and wide and 53 centimeters high
  16. Ezekiel 40:43 That is, about 3 1/2 inches or about 9 centimeters
  17. Ezekiel 40:44 Septuagint; Hebrew were rooms for singers, which were
  18. Ezekiel 40:44 Septuagint; Hebrew east
  19. Ezekiel 40:48 That is, about 25 feet or about 7.4 meters
  20. Ezekiel 40:48 Septuagint; Hebrew entrance was
  21. Ezekiel 40:48 That is, about 5 1/4 feet or about 1.6 meters
  22. Ezekiel 40:49 That is, about 35 feet or about 11 meters
  23. Ezekiel 40:49 Septuagint; Hebrew eleven
  24. Ezekiel 40:49 That is, about 21 feet or about 6.4 meters
  25. Ezekiel 40:49 Hebrew; Septuagint Ten steps led up to it
  26. Ezekiel 41:1 That is, about 11 feet or about 3.2 meters; also in verses 3, 5 and 8
  27. Ezekiel 41:1 One Hebrew manuscript and Septuagint; most Hebrew manuscripts side, the width of the tent
  28. Ezekiel 41:2 That is, about 18 feet or about 5.3 meters
  29. Ezekiel 41:2 That is, about 8 3/4 feet or about 2.7 meters; also in verses 9, 11 and 12
  30. Ezekiel 41:2 That is, about 70 feet long and 35 feet wide or about 21 meters long and 11 meters wide
  31. Ezekiel 41:3 That is, about 3 1/2 feet or about 1.1 meters; also in verse 22
  32. Ezekiel 41:3 That is, about 12 feet or about 3.7 meters
  33. Ezekiel 41:5 That is, about 7 feet or about 2.1 meters
  34. Ezekiel 41:12 That is, about 123 feet or about 37 meters
  35. Ezekiel 41:12 That is, about 158 feet or about 48 meters
  36. Ezekiel 41:13 That is, about 175 feet or about 53 meters; also in verses 14 and 15
  37. Ezekiel 41:22 That is, about 5 1/4 feet or about 1.5 meters
  38. Ezekiel 41:22 Septuagint; Hebrew long
  39. Ezekiel 41:22 Septuagint; Hebrew length