Add parallel Print Page Options

Sérhverjum af oss var náðin veitt eftir því, sem Kristur úthlutaði honum.

Því segir ritningin: "Hann steig upp til hæða, hertók fanga og gaf mönnunum gjafir." (

En "steig upp", hvað merkir það annað en að hann hefur einnig stigið niður í djúp jarðarinnar?

10 Sá, sem steig niður, er og sá, sem upp sté, upp yfir alla himna til þess að fylla allt.)

11 Og frá honum er sú gjöf komin, að sumir eru postular, sumir spámenn, sumir trúboðar, sumir hirðar og kennarar.

12 Þeir eiga að fullkomna hina heilögu og láta þeim þjónustu í té, líkama Krists til uppbyggingar,

13 þangað til vér verðum allir einhuga í trúnni og þekkingunni á syni Guðs, verðum fullþroska og náum vaxtartakmarki Krists fyllingar.

Read full chapter

But to each one of us(A) grace(B) has been given(C) as Christ apportioned it. This is why it[a] says:

“When he ascended on high,
    he took many captives(D)
    and gave gifts to his people.”[b](E)

(What does “he ascended” mean except that he also descended to the lower, earthly regions[c]? 10 He who descended is the very one who ascended(F) higher than all the heavens, in order to fill the whole universe.)(G) 11 So Christ himself gave(H) the apostles,(I) the prophets,(J) the evangelists,(K) the pastors and teachers,(L) 12 to equip his people for works of service, so that the body of Christ(M) may be built up(N) 13 until we all reach unity(O) in the faith and in the knowledge of the Son of God(P) and become mature,(Q) attaining to the whole measure of the fullness of Christ.(R)

Read full chapter

Footnotes

  1. Ephesians 4:8 Or God
  2. Ephesians 4:8 Psalm 68:18
  3. Ephesians 4:9 Or the depths of the earth