Font Size
Markúsarguðspjall 10:28-29
Icelandic Bible
Markúsarguðspjall 10:28-29
Icelandic Bible
28 Þá sagði Pétur við hann: "Vér yfirgáfum allt og fylgdum þér."
29 Jesús sagði: "Sannlega segi ég yður, að enginn hefur yfirgefið heimili, bræður eða systur, móður eða föður, börn eða akra vegna mín og fagnaðarerindisins,
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society