Add parallel Print Page Options

Og þegar þér biðjist fyrir, þá verið ekki eins og hræsnararnir. Þeir vilja helst standa og biðjast fyrir í samkundum og á gatnamótum, til þess að menn sjái þá. Sannlega segi ég yður, þeir hafa tekið út laun sín.

En nær þú biðst fyrir, skaltu ganga inn í herbergi þitt, loka dyrunum og biðja föður þinn, sem er í leynum. Faðir þinn, sem sér í leynum, mun umbuna þér.

Þegar þér biðjist fyrir, skuluð þér ekki fara með fánýta mælgi að hætti heiðingja. Þeir hyggja, að þeir verði bænheyrðir fyrir mælgi sína.

Líkist þeim ekki. Faðir yðar veit, hvers þér þurfið, áður en þér biðjið hann.

En þannig skuluð þér biðja: Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn,

10 til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni.

11 Gef oss í dag vort daglegt brauð.

12 Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.

13 Og eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu. [Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu, amen.]

14 Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður.

15 En ef þér fyrirgefið ekki öðrum, mun faðir yðar ekki heldur fyrirgefa misgjörðir yðar.

Read full chapter

Prayer(A)

“And when you pray, do not be like the hypocrites, for they love to pray standing(B) in the synagogues and on the street corners to be seen by others. Truly I tell you, they have received their reward in full. But when you pray, go into your room, close the door and pray to your Father,(C) who is unseen. Then your Father, who sees what is done in secret, will reward you. And when you pray, do not keep on babbling(D) like pagans, for they think they will be heard because of their many words.(E) Do not be like them, for your Father knows what you need(F) before you ask him.

“This, then, is how you should pray:

“‘Our Father(G) in heaven,
hallowed be your name,
10 your kingdom(H) come,
your will be done,(I)
    on earth as it is in heaven.
11 Give us today our daily bread.(J)
12 And forgive us our debts,
    as we also have forgiven our debtors.(K)
13 And lead us not into temptation,[a](L)
    but deliver us from the evil one.[b](M)

14 For if you forgive other people when they sin against you, your heavenly Father will also forgive you.(N) 15 But if you do not forgive others their sins, your Father will not forgive your sins.(O)

Read full chapter

Footnotes

  1. Matthew 6:13 The Greek for temptation can also mean testing.
  2. Matthew 6:13 Or from evil; some late manuscripts one, / for yours is the kingdom and the power and the glory forever. Amen.