Add parallel Print Page Options

Er ég ekki frjáls? Er ég ekki postuli? Hef ég ekki séð Jesú, Drottin vorn? Eruð þér ekki verk mitt, sem ég hef unnið fyrir Drottin?

Þótt ekki væri ég postuli fyrir aðra, þá er ég það fyrir yður. Þér eruð staðfesting Drottins á postuladómi mínum.

Þetta er vörn mín gagnvart þeim, sem dæma um mig.

Höfum vér ekki rétt til að eta og drekka?

Höfum vér ekki rétt til að ferðast um með kristna eiginkonu, alveg eins og hinir postularnir og bræður Drottins og Kefas?

Eða erum við Barnabas þeir einu, sem eru ekki undanþegnir því að vinna?

Hver tekst nokkurn tíma herþjónustu á hendur á sjálfs sín mála? Hver plantar víngarð og neytir ekki ávaxtar hans? Hver gætir hjarðar og neytir ekki af mjólk hjarðarinnar?

Tala ég þetta á mannlegan hátt, eða segir ekki einnig lögmálið það?

Ritað er í lögmáli Móse: "Þú skalt ekki múlbinda uxann, er hann þreskir." Hvort lætur Guð sér annt um uxana?

10 Eða segir hann það ekki að öllu leyti vor vegna? Jú, vor vegna stendur skrifað, að sá sem plægir og sá sem þreskir eigi að gjöra það með von um hlutdeild í uppskerunni.

11 Ef vér nú höfum sáð hjá yður því, sem andlegt er, er það þá of mikið að vér uppskerum hjá yður það, sem líkamlegt er?

12 Ef aðrir hafa þennan rétt hjá yður, höfum vér hann þá ekki miklu fremur? En vér höfum ekki hagnýtt oss þennan rétt, heldur sættum oss við allt, til þess að tálma ekki fagnaðarerindinu um Krist.

13 Vitið þér ekki, að þeir, sem vinna við helgidóminn, lifa af því, sem kemur úr helgidóminum, og þeir, sem starfa við altarið, taka hlut með altarinu?

14 Þannig hefur Drottinn einnig fyrirskipað að þeir, sem prédika fagnaðarerindið, skuli lifa af fagnaðarerindinu.

15 En ég hef ekki hagnýtt mér neitt af þessu og ég skrifa þetta ekki heldur til þess, að svo verði við mig gjört. Mér væri betra að deyja, _ enginn skal ónýta það, sem ég hrósa mér af.

16 Þótt ég sé að boða fagnaðarerindið, þá er það mér ekki neitt hrósunarefni, því að skyldukvöð hvílir á mér. Já, vei mér, ef ég boðaði ekki fagnaðarerindið.

17 Því að gjöri ég þetta af frjálsum vilja, þá fæ ég laun, en gjöri ég það tilknúður, þá hefur mér verið trúað fyrir ráðsmennsku.

18 Hver eru þá laun mín? Að ég boða fagnaðarerindið án endurgjalds og hagnýti mér ekki það, sem ég á rétt á.

19 Þótt ég sé öllum óháður, hef ég gjört sjálfan mig að þræli allra, til þess að ávinna sem flesta.

20 Ég hef verið Gyðingunum sem Gyðingur, til þess að ávinna Gyðinga. Þeim, sem eru undir lögmálinu, hef ég verið eins og sá, sem er undir lögmálinu, enda þótt ég sjálfur sé ekki undir lögmálinu, til þess að ávinna þá, sem eru undir lögmálinu.

21 Hinum lögmálslausu hef ég verið sem lögmálslaus, þótt ég sé ekki laus við lögmál Guðs, heldur bundinn lögmáli Krists, til þess að ávinna hina lögmálslausu.

22 Hinum óstyrku hef ég verið óstyrkur til þess að ávinna hina óstyrku. Ég hef verið öllum allt, til þess að ég geti að minnsta kosti frelsað nokkra.

23 Ég gjöri allt vegna fagnaðarerindisins, til þess að ég fái hlutdeild með því.

24 Vitið þér ekki, að þeir, sem keppa á íþróttavelli, hlaupa að sönnu allir, en einn fær sigurlaunin? Hlaupið þannig, að þér hljótið þau.

25 Sérhver, sem tekur þátt í kappleikjum, neitar sér um allt. Þeir sem keppa gjöra það til þess að hljóta forgengilegan sigursveig, en vér óforgengilegan.

26 Þess vegna hleyp ég ekki stefnulaust. Ég berst eins og hnefaleikamaður, sem engin vindhögg slær.

27 Ég leik líkama minn hart og gjöri hann að þræli mínum, til þess að ég, sem hef prédikað fyrir öðrum, skuli ekki sjálfur verða gjörður rækur.

Paul’s Rights as an Apostle

Am I not free?(A) Am I not an apostle?(B) Have I not seen Jesus our Lord?(C) Are you not the result of my work in the Lord?(D) Even though I may not be an apostle to others, surely I am to you! For you are the seal(E) of my apostleship in the Lord.

This is my defense to those who sit in judgment on me. Don’t we have the right to food and drink?(F) Don’t we have the right to take a believing wife(G) along with us, as do the other apostles and the Lord’s brothers(H) and Cephas[a]?(I) Or is it only I and Barnabas(J) who lack the right to not work for a living?

Who serves as a soldier(K) at his own expense? Who plants a vineyard(L) and does not eat its grapes? Who tends a flock and does not drink the milk? Do I say this merely on human authority? Doesn’t the Law say the same thing? For it is written in the Law of Moses: “Do not muzzle an ox while it is treading out the grain.”[b](M) Is it about oxen that God is concerned?(N) 10 Surely he says this for us, doesn’t he? Yes, this was written for us,(O) because whoever plows and threshes should be able to do so in the hope of sharing in the harvest.(P) 11 If we have sown spiritual seed among you, is it too much if we reap a material harvest from you?(Q) 12 If others have this right of support from you, shouldn’t we have it all the more?

But we did not use this right.(R) On the contrary, we put up with anything rather than hinder(S) the gospel of Christ.

13 Don’t you know that those who serve in the temple get their food from the temple, and that those who serve at the altar share in what is offered on the altar?(T) 14 In the same way, the Lord has commanded that those who preach the gospel should receive their living from the gospel.(U)

15 But I have not used any of these rights.(V) And I am not writing this in the hope that you will do such things for me, for I would rather die than allow anyone to deprive me of this boast.(W) 16 For when I preach the gospel, I cannot boast, since I am compelled to preach.(X) Woe to me if I do not preach the gospel! 17 If I preach voluntarily, I have a reward;(Y) if not voluntarily, I am simply discharging the trust committed to me.(Z) 18 What then is my reward? Just this: that in preaching the gospel I may offer it free of charge,(AA) and so not make full use of my rights(AB) as a preacher of the gospel.

Paul’s Use of His Freedom

19 Though I am free(AC) and belong to no one, I have made myself a slave to everyone,(AD) to win as many as possible.(AE) 20 To the Jews I became like a Jew, to win the Jews.(AF) To those under the law I became like one under the law (though I myself am not under the law),(AG) so as to win those under the law. 21 To those not having the law I became like one not having the law(AH) (though I am not free from God’s law but am under Christ’s law),(AI) so as to win those not having the law. 22 To the weak I became weak, to win the weak.(AJ) I have become all things to all people(AK) so that by all possible means I might save some.(AL) 23 I do all this for the sake of the gospel, that I may share in its blessings.

The Need for Self-Discipline

24 Do you not know that in a race all the runners run, but only one gets the prize?(AM) Run(AN) in such a way as to get the prize. 25 Everyone who competes in the games goes into strict training. They do it to get a crown(AO) that will not last, but we do it to get a crown that will last forever.(AP) 26 Therefore I do not run like someone running aimlessly;(AQ) I do not fight like a boxer beating the air.(AR) 27 No, I strike a blow to my body(AS) and make it my slave so that after I have preached to others, I myself will not be disqualified for the prize.(AT)

Footnotes

  1. 1 Corinthians 9:5 That is, Peter
  2. 1 Corinthians 9:9 Deut. 25:4