Font Size
Síðara bréf Páls til Tímó 2:8-9
Icelandic Bible
Síðara bréf Páls til Tímó 2:8-9
Icelandic Bible
8 Minnst þú Jesú Krists, hans sem risinn er upp frá dauðum, af kyni Davíðs, eins og boðað er í fagnaðarerindi mínu.
9 Fyrir það líð ég illt og það jafnvel að vera í fjötrum eins og illvirki. En orð Guðs verður ekki fjötrað.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society