Add parallel Print Page Options

Páll, Silvanus og Tímóteus heilsa söfnuði Þessaloníkumanna, sem er í Guði föður og Drottni Jesú Kristi. Náð sé með yður og friður.

Vér þökkum ávallt Guði fyrir yður alla, er vér minnumst yðar í bænum vorum.

Fyrir augsýn Guðs og föður vors erum vér sífellt minnugir starfs yðar í trúnni, erfiðis yðar í kærleikanum og stöðuglyndis yðar í voninni á Drottin vorn Jesú Krist.

Guð elskar yður, bræður, og vér vitum, að hann hefur útvalið yður.

Fagnaðarerindi vort kom eigi til yðar í orðum einum, heldur einnig í krafti og í heilögum anda og með fullkominni sannfæringu. Þér vitið, hvernig vér komum fram hjá yður, yðar vegna.

Og þér hafið gjörst eftirbreytendur vorir og Drottins, er þér tókuð á móti orðinu með fögnuði heilags anda, þrátt fyrir mikla þrengingu.

Þannig eruð þér orðnir fyrirmynd öllum trúuðum í Makedóníu og í Akkeu.

Frá yður hefur orð Drottins hljómað, ekki einungis í Makedóníu og Akkeu, heldur er trú yðar á Guð kunn orðin alls staðar. Vér þurfum ekkert um það að tala,

því að þeir segja sjálfir, á hvern hátt vér komum til yðar og hvernig þér sneruð yður til Guðs frá skurðgoðunum, til þess að þjóna lifandi og sönnum Guði,

10 og væntið nú sonar hans frá himnum, sem hann vakti upp frá dauðum, Jesú, er frelsar oss frá hinni komandi reiði.

Sjálfir vitið þér, bræður, að koma vor til yðar varð ekki árangurslaus.

Yður er kunnugt, að vér höfðum áður þolað illt og verið misþyrmt í Filippí, en Guð gaf oss djörfung til að tala til yðar fagnaðarerindi Guðs, þótt baráttan væri mikil.

Boðun vor er ekki sprottin af villu né af óhreinum hvötum og vér reynum ekki að blekkja neinn.

En Guð hefur talið oss maklega þess að trúa oss fyrir fagnaðarerindinu. Því er það, að vér tölum ekki eins og þeir, er þóknast vilja mönnum, heldur Guði, sem rannsakar hjörtu vor.

Aldrei höfðum vér nein smjaðuryrði á vörum, það vitið þér. Og ekki bjó þar ásælni að baki, _ Guð er vottur þess.

Ekki leituðum vér vegsemdar af mönnum, hvorki yður né öðrum, þótt vér hefðum getað beitt myndugleika sem postular Krists.

Nei, vér vorum mildir yðar á meðal, eins og móðir, sem hlúir að börnum sínum.

Slíkt kærleiksþel bárum vér til yðar, að vér vildum glaðir gefa yður ekki einungis fagnaðarerindi Guðs, heldur og vort eigið líf því að þér voruð orðnir oss ástfólgnir.

Þér munið, bræður, eftir erfiði voru og striti: Vér unnum nótt og dag, til þess að vera ekki neinum yðar til þyngsla, um leið og vér prédikuðum fyrir yður fagnaðarerindi Guðs.

10 Þér og Guð, eruð vottar þess, hversu heilaglega, réttvíslega og óaðfinnanlega vér hegðuðum oss hjá yður, sem trúið.

11 Þér vitið, hvernig vér áminntum og hvöttum og grátbændum hvern og einn yðar, eins og faðir börn sín,

12 til þess að þér skylduð breyta eins og samboðið er Guði, er kallar yður til ríkis síns og dýrðar.

13 Og þess vegna þökkum vér líka Guði án afláts, því að þegar þér veittuð viðtöku því orði Guðs, sem vér boðuðum, þá tókuð þér ekki við því sem manna orði, heldur sem Guðs orði, _ eins og það í sannleika er. Og það sýnir kraft sinn í yður, sem trúið.

14 Þér hafið, bræður, tekið yður til fyrirmyndar söfnuði Guðs í Júdeu, sem eru í Kristi Jesú. Því að þér hafið þolað hið sama af löndum yðar sem þeir urðu að þola af Gyðingum,

15 er bæði líflétu Drottin Jesú og spámennina og hafa ofsótt oss. Þeir eru Guði eigi þóknanlegir og öllum mönnum mótsnúnir.

16 Þeir vilja meina oss að tala til heiðingjanna, til þess að þeir megi verða hólpnir. Þannig fylla þeir stöðugt mæli synda sinna. En reiðin er þá líka yfir þá komin um síðir.

17 En vér, bræður, sem um stundarsakir höfum verið skildir frá yður að líkamanum til en ekki huganum, höfum þráð yður mjög og gjört oss allt far um að fá að sjá yður aftur.

18 Þess vegna ætluðum vér að koma til yðar, ég, Páll, oftar en einu sinni, en Satan hefur hamlað því.

19 Hver er von vor eða gleði vor eða sigursveigurinn, sem vér hrósum oss af? Eruð það ekki einmitt þér, frammi fyrir Drottni vorum Jesú við komu hans?

20 Jú, þér eruð vegsemd vor og gleði.

Þar kom, að vér þoldum ekki lengur við og réðum þá af að verða einir eftir í Aþenu,

en sendum Tímóteus, bróður vorn og aðstoðarmann Guðs við fagnaðarerindið um Krist, til að styrkja yður og áminna í trú yðar,

svo að enginn láti bifast í þrengingum þessum. Þér vitið sjálfir, að þetta er oss ætlað.

Þegar vér vorum hjá yður, þá sögðum vér yður fyrir, að vér mundum verða að þola þrengingar. Það kom líka fram, eins og þér vitið.

Því þoldi ég ekki lengur við og sendi Tímóteus til að fá að vita um trú yðar, hvort freistarinn kynni að hafa freistað yðar og erfiði vort orðið til einskis.

En nú er hann aftur kominn til vor frá yður og hefur borið oss gleðifregn um trú yðar og kærleika, að þér ávallt munið eftir oss með hlýjum hug og yður langi til að sjá oss, eins og oss líka til að sjá yður.

Sökum þessa höfum vér, bræður, huggun hlotið vegna trúar yðar þrátt fyrir alla neyð og þrengingu.

Nú lifum vér, ef þér standið stöðugir í Drottni.

Hvernig getum vér nógsamlega þakkað Guði fyrir alla þá gleði, er vér höfum af yður frammi fyrir Guði vorum?

10 Og vér biðjum nótt og dag, heitt og af hjarta, að fá að sjá yður og bæta úr því, sem trú yðar er áfátt.

11 Sjálfur Guð og faðir vor og Drottinn vor Jesús greiði veg vorn til yðar.

12 En Drottinn efli yður og auðgi að kærleika hvern til annars og til allra, eins og vér berum kærleika til yðar.

13 Þannig styrkir hann hjörtu yðar, svo að þér verðið óaðfinnanlegir og heilagir frammi fyrir Guði, föður vorum, við komu Drottins vors Jesú ásamt öllum hans heilögu.

Að endingu biðjum vér yður, bræður, og áminnum í Drottni Jesú. Þér hafið numið af oss, hvernig yður ber að breyta og þóknast Guði, og þannig breytið þér líka. En takið enn meiri framförum.

Þér vitið, hver boðorð vér gáfum yður frá Drottni Jesú.

Það er vilji Guðs, að þér verðið heilagir. Hann vill, að þér haldið yður frá frillulífi,

að sérhver yðar hafi vit á að halda líkama sínum í helgun og heiðri,

en ekki í losta, eins og heiðingjarnir, er ekki þekkja Guð.

Og enginn skyldi gjöra bróður sínum rangt til né blekkja hann í slíkum sökum. Því að Drottinn hegnir fyrir allt þvílíkt, eins og vér höfum áður sagt yður og brýnt fyrir yður.

Ekki kallaði Guð oss til saurlifnaðar, heldur helgunar.

Sá, sem fyrirlítur þetta, fyrirlítur þess vegna ekki mann, heldur Guð, sem hefur gefið yður sinn heilaga anda.

En ekki hafið þér þess þörf, að ég skrifi yður um bróðurkærleikann, því Guð hefur sjálfur kennt yður að elska hver annan.

10 Það gjörið þér einnig öllum bræðrum í allri Makedóníu. En vér áminnum yður, bræður, að taka enn meiri framförum.

11 Leitið sæmdar í því að lifa kyrrlátu lífi og stunda hver sitt starf og vinna með höndum yðar, eins og vér höfum boðið yður.

12 Þannig hegðið þér yður með sóma gagnvart þeim, sem fyrir utan eru, og eruð upp á engan komnir.

13 Ekki viljum vér, bræður, láta yður vera ókunnugt um þá, sem sofnaðir eru, til þess að þér séuð ekki hryggir eins og hinir, sem ekki hafa von.

14 Því að ef vér trúum því að Jesús sé dáinn og upprisinn, þá mun Guð fyrir Jesú leiða ásamt honum fram þá, sem sofnaðir eru.

15 Því að það segjum vér yður, og það er orð Drottins, að vér, sem verðum eftir á lífi við komu Drottins, munum alls ekki fyrri verða en hinir sofnuðu.

16 Því að sjálfur Drottinn mun stíga niður af himni með kalli, með höfuðengils raust og með básúnu Guðs, og þeir, sem dánir eru í trú á Krist, munu fyrst upp rísa.

17 Síðan munum vér, sem eftir lifum, verða ásamt þeim hrifnir burt í skýjum til fundar við Drottin í loftinu. Og síðan munum vér vera með Drottni alla tíma.

18 Uppörvið því hver annan með þessum orðum.

En um tíma og tíðir hafið þér, bræður, ekki þörf á að yður sé skrifað.

Þér vitið það sjálfir gjörla, að dagur Drottins kemur sem þjófur á nóttu.

Þegar menn segja: "Friður og engin hætta", þá kemur snögglega tortíming yfir þá, eins og jóðsótt yfir þungaða konu. Og þeir munu alls ekki undan komast.

En þér, bræður, eruð ekki í myrkri, svo að dagurinn geti komið yfir yður sem þjófur.

Þér eruð allir synir ljóssins og synir dagsins. Vér heyrum ekki nóttunni til né myrkrinu.

Vér skulum þess vegna ekki sofa eins og aðrir, heldur vökum og verum algáðir.

Þeir, sem sofa, sofa á nóttunni og þeir, sem drekka sig drukkna, drekka á nóttunni.

En vér, sem heyrum deginum til, skulum vera algáðir, klæddir brynju trúar og kærleika og von hjálpræðis sem hjálmi.

Guð hefur ekki ætlað oss til að verða reiðinni að bráð, heldur til að öðlast sáluhjálp fyrir Drottin vorn Jesú Krist,

10 sem dó fyrir oss, til þess að vér mættum lifa með honum, hvort sem vér vökum eða sofum.

11 Áminnið því hver annan og uppbyggið hver annan, eins og þér og gjörið.

12 Vér biðjum yður, bræður, að sýna þeim viðurkenningu, sem erfiða á meðal yðar og veita yður forstöðu í Drottni og áminna yður.

13 Auðsýnið þeim sérstaka virðingu og kærleika fyrir verk þeirra. Lifið í friði yðar á milli.

14 Vér áminnum yður, bræður: Vandið um við þá, sem óreglusamir eru, hughreystið ístöðulitla, takið að yður þá, sem óstyrkir eru, verið langlyndir við alla.

15 Gætið þess, að enginn gjaldi neinum illt með illu, en keppið ávallt eftir hinu góða, bæði hver við annan og við alla aðra.

16 Verið ætíð glaðir.

17 Biðjið án afláts.

18 Þakkið alla hluti, því að það er vilji Guðs með yður í Kristi Jesú.

19 Slökkvið ekki andann.

20 Fyrirlítið ekki spádómsorð.

21 Prófið allt, haldið því, sem gott er.

22 En forðist allt illt, í hvaða mynd sem er.

23 En sjálfur friðarins Guð helgi yður algjörlega og andi yðar, sál og líkami varðveitist alheil og vammlaus við komu Drottins vors Jesú Krists.

24 Trúr er sá, er yður kallar, hann mun koma þessu til leiðar.

25 Bræður, biðjið fyrir oss!

26 Heilsið öllum bræðrunum með heilögum kossi.

27 Ég bið og brýni yður í Drottins nafni, að þér látið lesa bréf þetta upp fyrir öllum bræðrunum.

Paul, Silas[a](A) and Timothy,(B)

To the church of the Thessalonians(C) in God the Father and the Lord Jesus Christ:

Grace and peace to you.(D)

Thanksgiving for the Thessalonians’ Faith

We always thank God for all of you(E) and continually mention you in our prayers.(F) We remember before our God and Father(G) your work produced by faith,(H) your labor prompted by love,(I) and your endurance inspired by hope(J) in our Lord Jesus Christ.

For we know, brothers and sisters[b] loved by God,(K) that he has chosen you, because our gospel(L) came to you not simply with words but also with power,(M) with the Holy Spirit and deep conviction. You know(N) how we lived among you for your sake. You became imitators of us(O) and of the Lord, for you welcomed the message in the midst of severe suffering(P) with the joy(Q) given by the Holy Spirit.(R) And so you became a model(S) to all the believers in Macedonia(T) and Achaia.(U) The Lord’s message(V) rang out from you not only in Macedonia and Achaia—your faith in God has become known everywhere.(W) Therefore we do not need to say anything about it, for they themselves report what kind of reception you gave us. They tell how you turned(X) to God from idols(Y) to serve the living and true God,(Z) 10 and to wait for his Son from heaven,(AA) whom he raised from the dead(AB)—Jesus, who rescues us from the coming wrath.(AC)

Paul’s Ministry in Thessalonica

You know, brothers and sisters, that our visit to you(AD) was not without results.(AE) We had previously suffered(AF) and been treated outrageously in Philippi,(AG) as you know, but with the help of our God we dared to tell you his gospel in the face of strong opposition.(AH) For the appeal we make does not spring from error or impure motives,(AI) nor are we trying to trick you.(AJ) On the contrary, we speak as those approved by God to be entrusted with the gospel.(AK) We are not trying to please people(AL) but God, who tests our hearts.(AM) You know we never used flattery, nor did we put on a mask to cover up greed(AN)—God is our witness.(AO) We were not looking for praise from people,(AP) not from you or anyone else, even though as apostles(AQ) of Christ we could have asserted our authority.(AR) Instead, we were like young children[c] among you.

Just as a nursing mother cares for her children,(AS) so we cared for you. Because we loved you so much, we were delighted to share with you not only the gospel of God(AT) but our lives as well.(AU) Surely you remember, brothers and sisters, our toil and hardship; we worked(AV) night and day in order not to be a burden to anyone(AW) while we preached the gospel of God to you. 10 You are witnesses,(AX) and so is God,(AY) of how holy,(AZ) righteous and blameless we were among you who believed. 11 For you know that we dealt with each of you as a father deals with his own children,(BA) 12 encouraging, comforting and urging you to live lives worthy(BB) of God, who calls(BC) you into his kingdom and glory.

13 And we also thank God continually(BD) because, when you received the word of God,(BE) which you heard from us, you accepted it not as a human word, but as it actually is, the word of God, which is indeed at work in you who believe. 14 For you, brothers and sisters, became imitators(BF) of God’s churches in Judea,(BG) which are in Christ Jesus: You suffered from your own people(BH) the same things those churches suffered from the Jews 15 who killed the Lord Jesus(BI) and the prophets(BJ) and also drove us out. They displease God and are hostile to everyone 16 in their effort to keep us from speaking to the Gentiles(BK) so that they may be saved. In this way they always heap up their sins to the limit.(BL) The wrath of God has come upon them at last.[d]

Paul’s Longing to See the Thessalonians

17 But, brothers and sisters, when we were orphaned by being separated from you for a short time (in person, not in thought),(BM) out of our intense longing we made every effort to see you.(BN) 18 For we wanted to come to you—certainly I, Paul, did, again and again—but Satan(BO) blocked our way.(BP) 19 For what is our hope, our joy, or the crown(BQ) in which we will glory(BR) in the presence of our Lord Jesus when he comes?(BS) Is it not you? 20 Indeed, you are our glory(BT) and joy.

So when we could stand it no longer,(BU) we thought it best to be left by ourselves in Athens.(BV) We sent Timothy,(BW) who is our brother and co-worker(BX) in God’s service in spreading the gospel of Christ,(BY) to strengthen and encourage you in your faith, so that no one would be unsettled by these trials.(BZ) For you know quite well that we are destined for them.(CA) In fact, when we were with you, we kept telling you that we would be persecuted. And it turned out that way, as you well know.(CB) For this reason, when I could stand it no longer,(CC) I sent to find out about your faith.(CD) I was afraid that in some way the tempter(CE) had tempted you and that our labors might have been in vain.(CF)

Timothy’s Encouraging Report

But Timothy(CG) has just now come to us from you(CH) and has brought good news about your faith and love.(CI) He has told us that you always have pleasant memories of us and that you long to see us, just as we also long to see you.(CJ) Therefore, brothers and sisters, in all our distress and persecution we were encouraged about you because of your faith. For now we really live, since you are standing firm(CK) in the Lord. How can we thank God enough for you(CL) in return for all the joy we have in the presence of our God because of you?(CM) 10 Night and day we pray(CN) most earnestly that we may see you again(CO) and supply what is lacking in your faith.

11 Now may our God and Father(CP) himself and our Lord Jesus clear the way for us to come to you. 12 May the Lord make your love increase and overflow for each other(CQ) and for everyone else, just as ours does for you. 13 May he strengthen your hearts so that you will be blameless(CR) and holy in the presence of our God and Father(CS) when our Lord Jesus comes(CT) with all his holy ones.(CU)

Living to Please God

As for other matters, brothers and sisters,(CV) we instructed you how to live(CW) in order to please God,(CX) as in fact you are living. Now we ask you and urge you in the Lord Jesus to do this more and more. For you know what instructions we gave you by the authority of the Lord Jesus.

It is God’s will(CY) that you should be sanctified: that you should avoid sexual immorality;(CZ) that each of you should learn to control your own body[e](DA) in a way that is holy and honorable, not in passionate lust(DB) like the pagans,(DC) who do not know God;(DD) and that in this matter no one should wrong or take advantage of a brother or sister.[f](DE) The Lord will punish(DF) all those who commit such sins,(DG) as we told you and warned you before. For God did not call us to be impure, but to live a holy life.(DH) Therefore, anyone who rejects this instruction does not reject a human being but God, the very God who gives you his Holy Spirit.(DI)

Now about your love for one another(DJ) we do not need to write to you,(DK) for you yourselves have been taught by God(DL) to love each other.(DM) 10 And in fact, you do love all of God’s family throughout Macedonia.(DN) Yet we urge you, brothers and sisters, to do so more and more,(DO) 11 and to make it your ambition to lead a quiet life: You should mind your own business and work with your hands,(DP) just as we told you, 12 so that your daily life may win the respect of outsiders(DQ) and so that you will not be dependent on anybody.

Believers Who Have Died

13 Brothers and sisters, we do not want you to be uninformed(DR) about those who sleep in death,(DS) so that you do not grieve like the rest of mankind, who have no hope.(DT) 14 For we believe that Jesus died and rose again,(DU) and so we believe that God will bring with Jesus those who have fallen asleep in him.(DV) 15 According to the Lord’s word, we tell you that we who are still alive, who are left until the coming of the Lord,(DW) will certainly not precede those who have fallen asleep.(DX) 16 For the Lord himself will come down from heaven,(DY) with a loud command, with the voice of the archangel(DZ) and with the trumpet call of God,(EA) and the dead in Christ will rise first.(EB) 17 After that, we who are still alive and are left(EC) will be caught up together with them in the clouds(ED) to meet the Lord in the air. And so we will be with the Lord(EE) forever. 18 Therefore encourage one another(EF) with these words.

The Day of the Lord

Now, brothers and sisters, about times and dates(EG) we do not need to write to you,(EH) for you know very well that the day of the Lord(EI) will come like a thief in the night.(EJ) While people are saying, “Peace and safety,”(EK) destruction will come on them suddenly,(EL) as labor pains on a pregnant woman, and they will not escape.(EM)

But you, brothers and sisters, are not in darkness(EN) so that this day should surprise you like a thief.(EO) You are all children of the light(EP) and children of the day. We do not belong to the night or to the darkness. So then, let us not be like others, who are asleep,(EQ) but let us be awake(ER) and sober.(ES) For those who sleep, sleep at night, and those who get drunk, get drunk at night.(ET) But since we belong to the day,(EU) let us be sober, putting on faith and love as a breastplate,(EV) and the hope of salvation(EW) as a helmet.(EX) For God did not appoint us to suffer wrath(EY) but to receive salvation through our Lord Jesus Christ.(EZ) 10 He died for us so that, whether we are awake or asleep, we may live together with him.(FA) 11 Therefore encourage one another(FB) and build each other up,(FC) just as in fact you are doing.

Final Instructions

12 Now we ask you, brothers and sisters, to acknowledge those who work hard(FD) among you, who care for you in the Lord(FE) and who admonish you. 13 Hold them in the highest regard in love because of their work. Live in peace with each other.(FF) 14 And we urge you, brothers and sisters, warn those who are idle(FG) and disruptive, encourage the disheartened, help the weak,(FH) be patient with everyone. 15 Make sure that nobody pays back wrong for wrong,(FI) but always strive to do what is good for each other(FJ) and for everyone else.

16 Rejoice always,(FK) 17 pray continually,(FL) 18 give thanks in all circumstances;(FM) for this is God’s will for you in Christ Jesus.

19 Do not quench the Spirit.(FN) 20 Do not treat prophecies(FO) with contempt 21 but test them all;(FP) hold on to what is good,(FQ) 22 reject every kind of evil.

23 May God himself, the God of peace,(FR) sanctify you through and through. May your whole spirit, soul(FS) and body be kept blameless(FT) at the coming of our Lord Jesus Christ.(FU) 24 The one who calls(FV) you is faithful,(FW) and he will do it.(FX)

25 Brothers and sisters, pray for us.(FY) 26 Greet all God’s people with a holy kiss.(FZ) 27 I charge you before the Lord to have this letter read to all the brothers and sisters.(GA)

28 The grace of our Lord Jesus Christ be with you.(GB)

Footnotes

  1. 1 Thessalonians 1:1 Greek Silvanus, a variant of Silas
  2. 1 Thessalonians 1:4 The Greek word for brothers and sisters (adelphoi) refers here to believers, both men and women, as part of God’s family; also in 2:1, 9, 14, 17; 3:7; 4:1, 10, 13; 5:1, 4, 12, 14, 25, 27.
  3. 1 Thessalonians 2:7 Some manuscripts were gentle
  4. 1 Thessalonians 2:16 Or them fully
  5. 1 Thessalonians 4:4 Or learn to live with your own wife; or learn to acquire a wife
  6. 1 Thessalonians 4:6 The Greek word for brother or sister (adelphos) refers here to a believer, whether man or woman, as part of God’s family.