Add parallel Print Page Options

Augu Drottins eru alls staðar, vakandi yfir vondum og góðum.

Hógværð tungunnar er lífstré, en fals hennar veldur hugarkvöl.

Afglapinn smáir aga föður síns, en sá sem tekur umvöndun, verður hygginn.

Read full chapter