18 Bible results for “fyrirgefning” from 
Icelandic Bible.dropdown
 Results 1-18. 
Filter by dropdown
dropdown
results per page
  1. En hjá þér er fyrirgefning, svo að menn óttist þig.
  2. Og enginn borgarbúi mun segja: "Ég er sjúkur." Fólkið, sem þar býr, hefir fengið fyrirgefning misgjörða sinna.
  3. En hjá Drottni, Guði vorum, er miskunnsemi og fyrirgefning, því að vér höfum verið honum mótsnúnir
  4. Þetta er blóð mitt, blóð sáttmálans, úthellt fyrir marga til fyrirgefningar synda.
  5. Þannig kom Jóhannes skírari fram í óbyggðinni og prédikaði iðrunarskírn til fyrirgefningar synda,
  6. en sá sem lastmælir gegn heilögum anda, fær eigi fyrirgefningu um aldur, hann er sekur um eilífa synd."
  7. og veita lýð hans þekkingu á hjálpræðinu, sem er fyrirgefning synda þeirra.
  8. Og hann fór um alla Jórdanbyggð og prédikaði iðrunarskírn til fyrirgefningar synda,
  9. og að prédika skuli í nafni hans öllum þjóðum iðrun til fyrirgefningar synda og byrja í Jerúsalem.
  10. Ef þér fyrirgefið einhverjum syndirnar, eru þær fyrirgefnar. Ef þér synjið einhverjum fyrirgefningar, er þeim synjað."
  11. Pétur sagði við þá: "Gjörið iðrun og látið skírast hver og einn í nafni Jesú Krists til fyrirgefningar synda yðar; þá munuð þér öðlast að gjöf heilagan anda.
  12. Hann hefur Guð hafið sér til hægri handar og gjört hann að foringja og frelsara til að veita Ísrael afturhvarf og fyrirgefningu synda sinna.
  13. Honum bera allir spámennirnir vitni, að sérhver, sem á hann trúir, fái fyrir hans nafn fyrirgefningu syndanna."
  14. Það skuluð þér því vita, bræður, að yður er fyrir hann boðuð fyrirgefning syndanna
  15. að opna augu þeirra og snúa þeim frá myrkri til ljóss, frá Satans valdi til Guðs, svo að þeir öðlist fyrir trú á mig fyrirgefningu syndanna og arf með þeim, sem helgaðir eru.`
  16. Í honum, fyrir hans blóð eigum vér endurlausnina og fyrirgefningu afbrota vorra.
  17. Í honum eigum vér endurlausnina, fyrirgefningu synda vorra.
  18. Og samkvæmt lögmálinu er það nálega allt, sem hreinsast með blóði, og eigi fæst fyrirgefning án úthellingar blóðs.
Icelandic Bible (ICELAND)

by Icelandic Bible Society

0 topical index results for “fyrirgefning”

Sorry. No results found for "fyrirgefning" in Topical Index.