16 Bible results for “drambs” from 
Icelandic Bible.dropdown
 Results 1-16. 
Filter by dropdown
dropdown
results per page
  1. til þess að fá manninn til þess að láta af gjörðum sínum og forða manninum við drambsemi.
  2. Þá æpa menn _ en hann svarar ekki _ undan drambsemi hinna vondu.
  3. og hann setur þeim fyrir sjónir gjörðir þeirra og afbrot þeirra að þeir breyttu drambsamlega,
  4. Hinn óguðlegi segir í drambsemi sinni: "Hann hegnir eigi!" "Guð er ekki til" _ svo hugsar hann í öllu.
  5. Ó að Drottinn vildi eyða öllum mjúkfláum vörum, öllum tungum er tala drambsamleg orð,
  6. Mörhjörtum sínum hafa þeir lokað, með munni sínum mæla þeir drambsamleg orð.
  7. Að óttast Drottin er að hata hið illa, drambsemi og ofdramb og illa breytni og fláráðan munn _ það hata ég.
  8. Drambsemi er undanfari tortímingar, og oflæti veit á fall.
  9. Vér höfum heyrt drambsemi Móabs _ hann er mjög hrokafullur _ ofmetnað hans, drambsemi og ofsa, og hin marklausu stóryrði hans.
  10. Heyrt höfum vér um drambsemi Móabs _ hann er mjög hrokafullur _ um hroka hans, drambsemi, ofmetnað og yfirlæti hans.
  11. Sjá, ég ætla að finna þig, Drambsemi _ segir herrann, Drottinn allsherjar _ því að dagur þinn er kominn, hegningartími þinn.
  12. Nú skal Drambsemi hrasa og falla, og enginn skal reisa hana á fætur, og ég mun leggja eld í borgir hennar, og hann skal eyða öllu því, sem umhverfis hana er.
  13. Sjá, þarna er dagurinn, sjá, hann kemur. Kórónan sprettur fram, sprotinn blómgast, drambsemin þróast.
  14. Þær urðu drambsfullar og frömdu svívirðingar fyrir augum mér. Þá svipti ég þeim í burt, er ég sá það.
  15. Þetta skal þá henda fyrir drambsemi þeirra, að þeir hafa svívirt þjóð Drottins allsherjar og haft hroka í frammi við hana.
  16. Á þeim degi þarft þú eigi að skammast þín fyrir öll illverk þín, þau er þú syndgaðir með gegn mér, því að þá mun ég ryðja burt frá þér þeim, er ofkætast drambsamlega í þér, og þú munt ekki framar ofmetnast á mínu heilaga fjalli.
Icelandic Bible (ICELAND)

by Icelandic Bible Society

0 topical index results for “drambs”

Sorry. No results found for "drambs" in Topical Index.