A A A A A
Bible Book List

Markúsarguðspjall 2:21-22 Icelandic Bible (ICELAND)

21 Enginn saumar bót af óþæfðum dúk á gamalt fat, því þá rífur nýja bótin af hinu gamla og verður af verri rifa.

22 Og enginn lætur nýtt vín á gamla belgi, því þá sprengir vínið belgina, og vínið ónýtist og belgirnir. Nýtt vín er látið á nýja belgi."

Icelandic Bible (ICELAND)

by Icelandic Bible Society

Matteusarguðspjall 9:17 Icelandic Bible (ICELAND)

17 Ekki láta menn heldur nýtt vín á gamla belgi, því þá springa belgirnir, og vínið fer niður, en belgirnir ónýtast. Menn láta nýtt vín á nýja belgi, og varðveitist þá hvort tveggja."

Icelandic Bible (ICELAND)

by Icelandic Bible Society

Lúkasarguðspjall 5:37-39 Icelandic Bible (ICELAND)

37 Og enginn lætur nýtt vín á gamla belgi, því þá sprengir nýja vínið belgina og fer niður, en belgirnir ónýtast.

38 Nýtt vín ber að láta á nýja belgi.

39 Og enginn, sem drukkið hefur gamalt vín, vill nýtt, því að hann segir: ,Hið gamla er gott."`

Icelandic Bible (ICELAND)

by Icelandic Bible Society

  Back

1 of 1

You'll get this book and many others when you join Bible Gateway Plus. Learn more

Viewing of
Cross references
Footnotes