Add parallel Print Page Options

Ó að höfuð mitt væri vatn og augu mín táralind, þá skyldi ég gráta daga og nætur þá, er fallið hafa af þjóð minni.

Ó að ég hefði sæluhús í eyðimörkinni, þá skyldi ég yfirgefa þjóð mína og fara burt frá þeim, því að allir eru þeir hórdómsmenn, flokkur svikara.

Þeir spenna tungu sína eins og boga sinn, með lygi, en eigi með sannleika, hafa þeir náð völdum í landinu, því að frá einni vonskunni ganga þeir til annarrar, en mig þekkja þeir ekki _ segir Drottinn.

Varið yður hver á öðrum og treystið engum bróður, því að sérhver bróðir beitir undirferli og sérhver vinur gengur með róg.

Þeir blekkja hver annan og sannleika tala þeir ekki. Þeir venja tungu sína á að tala lygi, kosta kapps um að gjöra rangt.

Þú býr mitt á meðal svikara. Vegna svika vilja þeir ekki þekkja mig _ segir Drottinn.

Fyrir því segir Drottinn allsherjar svo: Sjá, ég vil hreinsa þá og reyna þá, því að hvernig ætti ég að fara öðruvísi að andspænis illsku þjóðar minnar?

Tunga þeirra er deyðandi ör, svik tala þeir, með munninum tala þeir vingjarnlega við náunga sinn, en í hjarta sínu sitja þeir á svikráðum við hann.

Ætti ég ekki að hegna slíkum mönnum _ segir Drottinn _ eða hefna mín á annarri eins þjóð og þessari?

10 Á fjöllunum vil ég hefja grát og harmakvein, og sorgarljóð á beitilöndunum í öræfunum, því að þau eru sviðin, svo að enginn fer þar um framar og menn heyra eigi framar baul hjarðanna. Bæði fuglar himinsins og villidýrin eru flúin, farin.

11 Og ég vil gjöra Jerúsalem að grjóthrúgum, að sjakalabæli, og Júdaborgir vil ég gjöra að auðn, þar sem enginn býr.

12 Hver er svo vitur maður, að hann skilji þetta? Hver er sá, er munnur Drottins hafi talað við, að hann megi kunngjöra hvers vegna landið er gjöreytt, sviðið eins og eyðimörk, sem enginn fer um?

13 En Drottinn sagði: Af því að þeir hafa yfirgefið lögmál mitt, sem ég setti þeim, og ekki hlýtt minni raustu og ekki farið eftir henni,

14 heldur farið eftir þverúð hjarta síns og elt Baalana, er feður þeirra höfðu kennt þeim að dýrka,

15 þess vegna _ svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð _ vil ég gefa þeim, þessum lýð, malurt að eta og eiturvatn að drekka,

16 og tvístra þeim meðal þjóða, sem hvorki þeir né feður þeirra hafa þekkt, og senda sverðið á eftir þeim, þar til er ég hefi gjöreytt þeim.

17 Takið eftir og kallið til harmkonur, að þær komi, og sendið til hinna vitru kvenna, að þær komi

18 og hraði sér að hefja harmakvein yfir oss, til þess að augu vor fljóti í tárum og vatnið streymi af hvörmunum.

19 Hátt harmakvein heyrist frá Síon: Hversu erum vér eyðilagðir, mjög til skammar orðnir, því að vér höfum orðið að yfirgefa landið, af því að þeir hafa brotið niður bústaði vora.

20 Já, heyrið, þér konur, orð Drottins, og eyra yðar nemi orð hans munns. Kennið dætrum yðar harmljóð og hver annarri sorgarkvæði!

21 Því að dauðinn er stiginn upp í glugga vora, kominn inn í hallir vorar, hann hrífur börnin af götunum, unglingana af torgunum.

22 Og líkin af mönnunum liggja eins og hlöss á velli og eins og kornbundin að baki kornskurðarmanninum, sem enginn tekur saman.

23 Svo segir Drottinn: Hinn vitri hrósi sér ekki af visku sinni og hinn sterki hrósi sér ekki af styrkleika sínum og hinn auðugi hrósi sér ekki af auði sínum.

24 Hver sá er vill hrósa sér, hrósi sér af því, að hann sé hygginn og þekki mig, að það er ég, Drottinn, sem auðsýni miskunnsemi, rétt og réttlæti á jörðinni, því að á slíku hefi ég velþóknun _ segir Drottinn.

25 Sjá, þeir dagar munu koma _ segir Drottinn _, að ég mun hegna öllum umskornum, sem þó eru óumskornir:

26 Egyptalandi, Júda, Edóm, Ammónítum, Móab og öllum, sem skera hár sitt við vangann, þeim er búa í eyðimörkinni, _ því að allir heiðingjar eru óumskornir og allt Ísraels hús er óumskorið á hjarta.

10 Heyrið orðið, sem Drottinn talar til yðar, Ísraels hús!

Svo segir Drottinn: Venjið yður ekki á sið heiðingjanna og hræðist ekki himintáknin, þótt heiðingjarnir hræðist þau.

Siðir þjóðanna eru hégómi. Menn höggva tré í skógi, og trésmiðurinn lagar það til með öxinni,

hann prýðir það silfri og gulli, hann festir það með nöglum og hömrum, svo að það riði ekki.

Skurðgoðin eru eins og hræða í melónugarði og geta ekki talað, bera verður þau, því að gengið geta þau ekki. Óttist þau því ekki, því að þau geta ekki gjört mein, en þau eru ekki heldur þess umkomin að gjöra gott.

Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er nafn þitt sakir máttar þíns.

Hver skyldi eigi óttast þig, konungur þjóðanna? Já, þú ert þess maklegur, því að meðal allra spekinga þjóðanna og í öllu ríki þeirra er enginn þinn líki.

Allir saman eru þeir óskynsamir og fávísir, þeir þiggja fræðslu hinna fánýtu guða, sem eru úr tré.

Silfurplötur eru fluttar frá Tarsis, og gull frá Úfas, þeir eru verk trésmiðsins og gullsmiðsins. Klæðnaður þeirra er gjörður af bláum og rauðum purpura, verk hagleiksmanna eru þeir allir.

10 En Drottinn er sannur Guð. Hann er lifandi Guð og eilífur konungur. Fyrir reiði hans nötrar jörðin, og þjóðirnar fá eigi þolað gremi hans.

11 Þannig skuluð þér mæla til þeirra: Þeir guðir, sem ekki hafa skapað himin og jörð, munu hverfa af jörðinni og undan himninum.

12 Hann sem gjört hefir jörðina með krafti sínum, skapað heiminn af speki sinni og þanið út himininn af hyggjuviti sínu,

13 þegar hann þrumar, svarar vatnagnýr í himninum, og hann lætur ský upp stíga frá endimörkum jarðar. Hann gjörir leiftur til þess að búa rás regninu og hleypir vindinum út úr forðabúrum hans.

14 Sérhver maður stendur undrandi og skilur þetta ekki, sérhver gullsmiður hlýtur að skammast sín fyrir líkneski sitt, því að hin steyptu líkneski hans eru tál og í þeim er enginn andi.

15 Hégómi eru þau, háðungar-smíði. Þegar hegningartími þeirra kemur er úti um þau.

16 En sá Guð, sem er hlutdeild Jakobs, er ekki þeim líkur, heldur er hann skapari alls, og Ísrael er hans eignarkynkvísl. Drottinn allsherjar er nafn hans.

17 Tak böggul þinn upp af jörðinni, þú sem situr umsetin.

18 Því að svo segir Drottinn: Sjá, ég mun burt snara íbúum landsins í þetta sinn og þrengja að þeim til þess að þeir fái að kenna á því.

19 Vei mér vegna sárs míns, áverki minn er ólæknandi. Og þó hugsaði ég: Ef þetta er öll þjáningin, þá ber ég hana!

20 Tjald mitt er eyðilagt, öll tjaldstög mín slitin, synir mínir eru frá mér farnir og eru ekki framar til. Enginn er sá til, er reisi aftur tjald mitt og festi aftur upp tjalddúka mína.

21 Já, óskynsamir voru hirðarnir og Drottins leituðu þeir ekki. Fyrir því lánaðist þeim ekkert, og allri hjörð þeirra var tvístrað.

22 Heyr! Hávaði! Sjá, það færist nær, ógurlegt hark úr landinu norður frá til þess að gjöra Júdaborgir að auðn, að sjakalabæli.

23 Ég veit, Drottinn, að örlög mannsins eru ekki á hans valdi, né það heldur á valdi gangandi manns að stýra skrefum sínum.

24 Refsa oss, Drottinn, en þó í hófi, ekki í reiði þinni, til þess að þú gjörir ekki út af við oss.

25 Úthell heift þinni yfir heiðnu þjóðirnar, sem ekki þekkja þig, og yfir þær kynkvíslir, sem ekki ákalla nafn þitt, því að þær hafa etið Jakob, já, þær hafa etið hann og svelgt hann upp, og beitiland hans hafa þær eytt.

11 Orðið sem kom til Jeremía frá Drottni:

Heyrið orð þessa sáttmála. Tala þú til Júdamanna og Jerúsalembúa

og seg við þá: Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Bölvaður sé sá maður, sem ekki hlýðir á orð þessa sáttmála,

er ég bauð feðrum yðar að halda, þá er ég leiddi þá burt af Egyptalandi, út úr járnbræðsluofninum og sagði: "Hlýðið skipunum mínum og breytið eftir þeim, með öllu svo sem ég býð yður. Þá skuluð þér vera mín þjóð og ég skal vera yðar Guð,

til þess að ég fái haldið þann eið, er ég sór feðrum yðar, að gefa þeim land, sem flýtur í mjólk og hunangi, landið, sem þér eigið enn í dag." Og ég svaraði og sagði: Veri það svo, Drottinn!

Þá sagði Drottinn við mig: Boða þú öll þessi orð í Júdaborgum og á Jerúsalemstrætum og seg: Hlýðið á orð þessa sáttmála og breytið eftir þeim.

Því að alvarlega hefi ég varað feður yðar við, þegar ég leiddi þá út af Egyptalandi og allt fram á þennan dag, iðulega og alvarlega, og sagt: "Hlýðið skipun minni!"

En þeir hlýddu ekki og lögðu ekki við eyrun, heldur fóru hver og einn eftir þverúð síns vonda hjarta, og fyrir því lét ég fram á þeim koma öll orð þessa sáttmála, er ég hafði boðið þeim að halda, en þeir héldu ekki.

Þá sagði Drottinn við mig: "Það er samsæri milli Júdamanna og Jerúsalembúa.

10 Þeir eru horfnir aftur til misgjörða forfeðra sinna, sem eigi vildu hlýða orðum mínum, og þeir elta aðra guði, til þess að þjóna þeim. Ísraels hús og Júda hús hafa rofið minn sáttmála, þann er ég gjörði við feður þeirra.

11 Fyrir því segir Drottinn svo: Sjá, ég leiði yfir þá ógæfu, er þeir ekki skulu fá undan komist, og er þeir þá hrópa til mín, mun ég ekki heyra þá.

12 En fari Júdaborgir og Jerúsalembúar og hrópi til þeirra guða, er þeir færa reykelsisfórnir, þá munu þeir vissulega heldur ekki hjálpa þeim á ógæfutíma þeirra.

13 Því að guðir þínir, Júda, eru orðnir eins margir og borgir þínar, og þér hafið reist eins mörg ölturu, til þess að fórna Baal á reykelsisfórnum, eins og stræti eru í Jerúsalem.

14 En þú skalt ekki biðja fyrir þessum lýð og ekki hefja þeirra vegna grátbeiðni né fyrirbón, því að ég mun alls eigi heyra, þegar þeir kalla til mín á ógæfutíma þeirra."

15 Hvert erindi á mín ástkæra í hús mitt? Atferli hennar er lymskufullt. Munu bænahróp og heilagt fórnarkjöt nema illsku þína burt frá þér, svo að þú síðan megir fagna?

16 Fagurgrænt olíutré, prýtt dýrlegum ávöxtum, nefndi Drottinn þig eitt sinn, en í hvínandi ofviðri kveikir hann eld kringum það, og greinar þess brotna.

17 Drottinn allsherjar, sem gróðursetti þig, hefir hótað þér illu vegna illsku Ísraels húss og Júda húss, er þeir frömdu til þess að egna mig til reiði, þá er þeir færðu Baal reykelsisfórnir.

18 Drottinn gjörði mér það kunnugt og ég fékk að vita og sjá gjörðir þeirra.

19 Ég var sjálfur eins og vanið lamb, sem leitt er til slátrunar, og vissi ekki, að þeir voru að brugga ráð gegn mér: "Vér skulum eyða tréð í blóma þess og uppræta hann af landi lifenda, svo að nafns hans verði ekki minnst framar!"

20 En, Drottinn allsherjar, þú er réttlátlega dæmir og rannsakar nýrun og hjartað, lát mig sjá hefnd þína á þeim, því að þér fel ég málefni mitt!

21 Fyrir því segir Drottinn svo um Anatótmenn, þá er sitja um líf þitt og segja: "Þú skalt ekki spá í nafni Drottins, ella skalt þú deyja fyrir hendi vorri."

22 Fyrir því mælir Drottinn allsherjar svo: Sjá, ég mun refsa þeim. Æskumennirnir skulu falla fyrir sverði, synir þeirra og dætur skulu deyja af hungri.

23 Og leifar munu þeim engar eftir verða, því að ég leiði óhamingju yfir Anatótmenn, árið sem þeim verður refsað.

[a]Oh, that my head were a spring of water
    and my eyes a fountain of tears!(A)
I would weep(B) day and night
    for the slain of my people.(C)
Oh, that I had in the desert(D)
    a lodging place for travelers,
so that I might leave my people
    and go away from them;
for they are all adulterers,(E)
    a crowd of unfaithful(F) people.

“They make ready their tongue
    like a bow, to shoot lies;(G)
it is not by truth
    that they triumph[b] in the land.
They go from one sin to another;
    they do not acknowledge(H) me,”
declares the Lord.
“Beware of your friends;(I)
    do not trust anyone in your clan.(J)
For every one of them is a deceiver,[c](K)
    and every friend a slanderer.(L)
Friend deceives friend,(M)
    and no one speaks the truth.(N)
They have taught their tongues to lie;(O)
    they weary themselves with sinning.
You[d] live in the midst of deception;(P)
    in their deceit they refuse to acknowledge me,”
declares the Lord.

Therefore this is what the Lord Almighty says:

“See, I will refine(Q) and test(R) them,
    for what else can I do
    because of the sin of my people?
Their tongue(S) is a deadly arrow;
    it speaks deceitfully.
With their mouths they all speak cordially to their neighbors,(T)
    but in their hearts they set traps(U) for them.(V)
Should I not punish them for this?”
    declares the Lord.
“Should I not avenge(W) myself
    on such a nation as this?”

10 I will weep and wail for the mountains
    and take up a lament concerning the wilderness grasslands.(X)
They are desolate and untraveled,
    and the lowing of cattle is not heard.
The birds(Y) have all fled
    and the animals are gone.

11 “I will make Jerusalem a heap(Z) of ruins,
    a haunt of jackals;(AA)
and I will lay waste the towns of Judah(AB)
    so no one can live there.”(AC)

12 Who is wise(AD) enough to understand this? Who has been instructed by the Lord and can explain it? Why has the land been ruined and laid waste like a desert that no one can cross?

13 The Lord said, “It is because they have forsaken my law, which I set before them; they have not obeyed me or followed my law.(AE) 14 Instead, they have followed(AF) the stubbornness of their hearts;(AG) they have followed the Baals, as their ancestors taught them.” 15 Therefore this is what the Lord Almighty, the God of Israel, says: “See, I will make this people eat bitter food(AH) and drink poisoned water.(AI) 16 I will scatter them among nations(AJ) that neither they nor their ancestors have known,(AK) and I will pursue them with the sword(AL) until I have made an end of them.”(AM)

17 This is what the Lord Almighty says:

“Consider now! Call for the wailing women(AN) to come;
    send for the most skillful of them.
18 Let them come quickly
    and wail over us
till our eyes overflow with tears
    and water streams from our eyelids.(AO)
19 The sound of wailing is heard from Zion:
    ‘How ruined(AP) we are!
    How great is our shame!
We must leave our land
    because our houses are in ruins.’”

20 Now, you women, hear the word of the Lord;
    open your ears to the words of his mouth.(AQ)
Teach your daughters how to wail;
    teach one another a lament.(AR)
21 Death has climbed in through our windows(AS)
    and has entered our fortresses;
it has removed the children from the streets
    and the young men(AT) from the public squares.

22 Say, “This is what the Lord declares:

“‘Dead bodies will lie
    like dung(AU) on the open field,
like cut grain behind the reaper,
    with no one to gather them.’”

23 This is what the Lord says:

“Let not the wise boast of their wisdom(AV)
    or the strong boast of their strength(AW)
    or the rich boast of their riches,(AX)
24 but let the one who boasts boast(AY) about this:
    that they have the understanding to know(AZ) me,
that I am the Lord,(BA) who exercises kindness,(BB)
    justice and righteousness(BC) on earth,
    for in these I delight,”
declares the Lord.

25 “The days are coming,” declares the Lord, “when I will punish all who are circumcised only in the flesh(BD) 26 Egypt, Judah, Edom, Ammon, Moab and all who live in the wilderness in distant places.[e](BE) For all these nations are really uncircumcised,(BF) and even the whole house of Israel is uncircumcised in heart.(BG)

God and Idols(BH)

10 Hear what the Lord says to you, people of Israel. This is what the Lord says:

“Do not learn the ways of the nations(BI)
    or be terrified by signs(BJ) in the heavens,
    though the nations are terrified by them.
For the practices of the peoples are worthless;
    they cut a tree out of the forest,
    and a craftsman(BK) shapes it with his chisel.(BL)
They adorn it with silver(BM) and gold;
    they fasten it with hammer and nails
    so it will not totter.(BN)
Like a scarecrow in a cucumber field,
    their idols cannot speak;(BO)
they must be carried
    because they cannot walk.(BP)
Do not fear them;
    they can do no harm(BQ)
    nor can they do any good.”(BR)

No one is like you,(BS) Lord;
    you are great,(BT)
    and your name is mighty in power.
Who should not fear(BU) you,
    King of the nations?(BV)
    This is your due.
Among all the wise leaders of the nations
    and in all their kingdoms,
    there is no one like you.

They are all senseless(BW) and foolish;(BX)
    they are taught by worthless wooden idols.(BY)
Hammered silver is brought from Tarshish(BZ)
    and gold from Uphaz.
What the craftsman and goldsmith have made(CA)
    is then dressed in blue and purple—
    all made by skilled workers.
10 But the Lord is the true God;
    he is the living God,(CB) the eternal King.(CC)
When he is angry,(CD) the earth trembles;(CE)
    the nations cannot endure his wrath.(CF)

11 “Tell them this: ‘These gods, who did not make the heavens and the earth, will perish(CG) from the earth and from under the heavens.’”[f]

12 But God made(CH) the earth(CI) by his power;
    he founded the world by his wisdom(CJ)
    and stretched out the heavens(CK) by his understanding.
13 When he thunders,(CL) the waters in the heavens roar;
    he makes clouds rise from the ends of the earth.
He sends lightning(CM) with the rain(CN)
    and brings out the wind from his storehouses.(CO)

14 Everyone is senseless and without knowledge;
    every goldsmith is shamed(CP) by his idols.
The images he makes are a fraud;(CQ)
    they have no breath in them.
15 They are worthless,(CR) the objects of mockery;
    when their judgment comes, they will perish.
16 He who is the Portion(CS) of Jacob is not like these,
    for he is the Maker of all things,(CT)
including Israel, the people of his inheritance(CU)
    the Lord Almighty is his name.(CV)

Coming Destruction

17 Gather up your belongings(CW) to leave the land,
    you who live under siege.
18 For this is what the Lord says:
    “At this time I will hurl(CX) out
    those who live in this land;
I will bring distress(CY) on them
    so that they may be captured.”

19 Woe to me because of my injury!
    My wound(CZ) is incurable!
Yet I said to myself,
    “This is my sickness, and I must endure(DA) it.”
20 My tent(DB) is destroyed;
    all its ropes are snapped.
My children are gone from me and are no more;(DC)
    no one is left now to pitch my tent
    or to set up my shelter.
21 The shepherds(DD) are senseless(DE)
    and do not inquire of the Lord;(DF)
so they do not prosper(DG)
    and all their flock is scattered.(DH)
22 Listen! The report is coming—
    a great commotion from the land of the north!(DI)
It will make the towns of Judah desolate,(DJ)
    a haunt of jackals.(DK)

Jeremiah’s Prayer

23 Lord, I know that people’s lives are not their own;
    it is not for them to direct their steps.(DL)
24 Discipline me, Lord, but only in due measure—
    not in your anger,(DM)
    or you will reduce me to nothing.(DN)
25 Pour out your wrath on the nations(DO)
    that do not acknowledge you,
    on the peoples who do not call on your name.(DP)
For they have devoured(DQ) Jacob;
    they have devoured him completely
    and destroyed his homeland.(DR)

The Covenant Is Broken

11 This is the word that came to Jeremiah from the Lord: “Listen to the terms of this covenant(DS) and tell them to the people of Judah and to those who live in Jerusalem. Tell them that this is what the Lord, the God of Israel, says: ‘Cursed(DT) is the one who does not obey the terms of this covenant— the terms I commanded your ancestors when I brought them out of Egypt,(DU) out of the iron-smelting furnace.(DV)’ I said, ‘Obey(DW) me and do everything I command you, and you will be my people,(DX) and I will be your God. Then I will fulfill the oath I swore(DY) to your ancestors, to give them a land flowing with milk and honey’(DZ)—the land you possess today.”

I answered, “Amen,(EA) Lord.”

The Lord said to me, “Proclaim(EB) all these words in the towns of Judah and in the streets of Jerusalem: ‘Listen to the terms of this covenant and follow(EC) them. From the time I brought your ancestors up from Egypt until today, I warned them again and again,(ED) saying, “Obey me.” But they did not listen or pay attention;(EE) instead, they followed the stubbornness of their evil hearts.(EF) So I brought on them all the curses(EG) of the covenant I had commanded them to follow but that they did not keep.(EH)’”

Then the Lord said to me, “There is a conspiracy(EI) among the people of Judah and those who live in Jerusalem. 10 They have returned to the sins of their ancestors,(EJ) who refused to listen to my words.(EK) They have followed other gods(EL) to serve them.(EM) Both Israel and Judah have broken the covenant(EN) I made with their ancestors. 11 Therefore this is what the Lord says: ‘I will bring on them a disaster(EO) they cannot escape.(EP) Although they cry(EQ) out to me, I will not listen(ER) to them. 12 The towns of Judah and the people of Jerusalem will go and cry out to the gods to whom they burn incense,(ES) but they will not help them at all when disaster(ET) strikes. 13 You, Judah, have as many gods(EU) as you have towns;(EV) and the altars you have set up to burn incense(EW) to that shameful(EX) god Baal are as many as the streets of Jerusalem.’

14 “Do not pray(EY) for this people or offer any plea or petition for them, because I will not listen(EZ) when they call to me in the time of their distress.

15 “What is my beloved doing in my temple
    as she, with many others, works out her evil schemes?
    Can consecrated meat(FA) avert your punishment?(FB)
When you engage in your wickedness,
    then you rejoice.[g]

16 The Lord called you a thriving olive tree(FC)
    with fruit beautiful in form.
But with the roar of a mighty storm
    he will set it on fire,(FD)
    and its branches will be broken.(FE)

17 The Lord Almighty, who planted(FF) you, has decreed disaster(FG) for you, because the people of both Israel and Judah have done evil and aroused(FH) my anger by burning incense to Baal.(FI)

Plot Against Jeremiah

18 Because the Lord revealed their plot to me, I knew it, for at that time he showed me what they were doing. 19 I had been like a gentle lamb led to the slaughter;(FJ) I did not realize that they had plotted(FK) against me, saying,

“Let us destroy the tree and its fruit;
    let us cut him off from the land of the living,(FL)
    that his name be remembered(FM) no more.”
20 But you, Lord Almighty, who judge righteously(FN)
    and test the heart(FO) and mind,(FP)
let me see your vengeance(FQ) on them,
    for to you I have committed my cause.

21 Therefore this is what the Lord says about the people of Anathoth(FR) who are threatening to kill you,(FS) saying, “Do not prophesy(FT) in the name of the Lord or you will die(FU) by our hands”— 22 therefore this is what the Lord Almighty says: “I will punish them. Their young men(FV) will die by the sword, their sons and daughters by famine. 23 Not even a remnant(FW) will be left to them, because I will bring disaster on the people of Anathoth in the year of their punishment.(FX)

Footnotes

  1. Jeremiah 9:1 In Hebrew texts 9:1 is numbered 8:23, and 9:2-26 is numbered 9:1-25.
  2. Jeremiah 9:3 Or lies; / they are not valiant for truth
  3. Jeremiah 9:4 Or a deceiving Jacob
  4. Jeremiah 9:6 That is, Jeremiah (the Hebrew is singular)
  5. Jeremiah 9:26 Or wilderness and who clip the hair by their foreheads
  6. Jeremiah 10:11 The text of this verse is in Aramaic.
  7. Jeremiah 11:15 Or Could consecrated meat avert your punishment? / Then you would rejoice

Allir þeir, sem eru ánauðugir þrælar, skulu sýna húsbændum sínum allan skyldugan heiður, til þess að ekki verði lastmælt nafni Guðs og kenningunni.

En þeir, sem trúaða húsbændur eiga, skulu ekki lítilsvirða þá, vegna þess að þeir eru bræður, heldur þjóni þeim því betur sem þeir eru trúaðir og elskaðir og kappkosta að gjöra góðverk. Kenn þú þetta og áminn um það.

Ef einhver fer með annarlegar kenningar og fylgir ekki hinum heilnæmu orðum Drottins vors Jesú Krists og því, sem guðrækni vor kennir, þá hefur hann ofmetnast og veit ekki neitt.

Hann er sótttekinn af þrætum og orðastælum. Af þessu fæðist öfund, deilur, lastmæli, vondar hugsanir,

þjark og þras hugspilltra manna, sem eru sneyddir sannleikanum, en skoða guðhræðsluna sem gróðaveg.

Já, guðhræðslan samfara nægjusemi er mikill gróðavegur.

Því að ekkert höfum vér inn í heiminn flutt og ekki getum vér heldur flutt neitt út þaðan.

Ef vér höfum fæði og klæði, þá látum oss það nægja.

En þeir, sem ríkir vilja verða, falla í freistni og snöru og alls kyns óviturlegar og skaðlegar fýsnir, er sökkva mönnunum niður í tortímingu og glötun.

10 Fégirndin er rót alls þess, sem illt er. Við þá fíkn hafa nokkrir villst frá trúnni og valdið sjálfum sér mörgum harmkvælum.

11 En þú, Guðs maður, forðast þú þetta, en stunda réttlæti, guðhræðslu, trú, kærleika, stöðuglyndi og hógværð.

12 Berstu trúarinnar góðu baráttu, höndla þú eilífa lífið, sem þú varst kallaður til og þú játaðist með góðu játningunni í viðurvist margra votta.

13 Ég býð þér fyrir augliti Guðs, sem veitir öllu líf, og fyrir augliti Krists Jesú, er gjörði góðu játninguna frammi fyrir Pontíusi Pílatusi:

14 Gæt þú boðorðsins lýtalaust, óaðfinnanlega allt til endurkomu Drottins vors Jesú Krists,

15 sem hinn blessaði og eini alvaldur mun á sínum tíma birtast láta, konungur konunganna og Drottinn drottnanna.

16 Hann einn hefur ódauðleika, hann býr í ljósi, sem enginn fær til komist, hann sem enginn maður leit né litið getur. Honum sé heiður og eilífur máttur. Amen.

17 Bjóð ríkismönnum þessarar aldar að hreykja sér ekki né treysta fallvöltum auði, heldur Guði, sem lætur oss allt ríkulega í té til nautnar.

18 Bjóð þeim að gjöra gott, vera ríkir af góðum verkum, örlátir, fúsir að miðla öðrum,

19 með því safna þeir handa sjálfum sér fjársjóði sem er góð undirstaða til hins ókomna, og munu geta höndlað hið sanna líf.

20 Þú Tímóteus, varðveit það, sem þér er trúað fyrir, og forðast hinar vanheilögu hégómaræður og mótsagnir hinnar rangnefndu þekkingar,

All who are under the yoke of slavery should consider their masters worthy of full respect,(A) so that God’s name and our teaching may not be slandered.(B) Those who have believing masters should not show them disrespect just because they are fellow believers.(C) Instead, they should serve them even better because their masters are dear to them as fellow believers and are devoted to the welfare[a] of their slaves.

False Teachers and the Love of Money

These are the things you are to teach and insist on.(D) If anyone teaches otherwise(E) and does not agree to the sound instruction(F) of our Lord Jesus Christ and to godly teaching, they are conceited(G) and understand nothing. They have an unhealthy interest in controversies and quarrels about words(H) that result in envy, strife, malicious talk, evil suspicions and constant friction between people of corrupt mind, who have been robbed of the truth(I) and who think that godliness is a means to financial gain.

But godliness with contentment(J) is great gain.(K) For we brought nothing into the world, and we can take nothing out of it.(L) But if we have food and clothing, we will be content with that.(M) Those who want to get rich(N) fall into temptation and a trap(O) and into many foolish and harmful desires that plunge people into ruin and destruction. 10 For the love of money(P) is a root of all kinds of evil. Some people, eager for money, have wandered from the faith(Q) and pierced themselves with many griefs.(R)

Final Charge to Timothy

11 But you, man of God,(S) flee from all this, and pursue righteousness, godliness,(T) faith, love,(U) endurance and gentleness. 12 Fight the good fight(V) of the faith. Take hold of(W) the eternal life(X) to which you were called when you made your good confession(Y) in the presence of many witnesses. 13 In the sight of God, who gives life to everything, and of Christ Jesus, who while testifying before Pontius Pilate(Z) made the good confession,(AA) I charge you(AB) 14 to keep this command without spot or blame(AC) until the appearing of our Lord Jesus Christ,(AD) 15 which God will bring about in his own time(AE)—God, the blessed(AF) and only Ruler,(AG) the King of kings and Lord of lords,(AH) 16 who alone is immortal(AI) and who lives in unapproachable light,(AJ) whom no one has seen or can see.(AK) To him be honor and might forever. Amen.(AL)

17 Command those who are rich(AM) in this present world not to be arrogant nor to put their hope in wealth,(AN) which is so uncertain, but to put their hope in God,(AO) who richly provides us with everything for our enjoyment.(AP) 18 Command them to do good, to be rich in good deeds,(AQ) and to be generous and willing to share.(AR) 19 In this way they will lay up treasure for themselves(AS) as a firm foundation for the coming age, so that they may take hold of(AT) the life that is truly life.

20 Timothy, guard what has been entrusted(AU) to your care. Turn away from godless chatter(AV) and the opposing ideas of what is falsely called knowledge, 21 which some have professed and in so doing have departed from the faith.(AW)

Grace be with you all.(AX)

Footnotes

  1. 1 Timothy 6:2 Or and benefit from the service