Add parallel Print Page Options

Synir Júda: Peres, Hesron, Karmí, Húr og Sóbal.

En Reaja, sonur Sóbals, gat Jahat, Jahat gat Ahúmaí og Lahad. Þetta eru ættir Sóreatíta.

Þessir voru synir Etams: Jesreel, Jisma, Jídbas, en systir þeirra hét Haselelpóní.

Enn fremur Penúel, faðir Gedórs, og Eser, faðir Húsa. Þetta eru synir Húrs, frumburðar Efrata, föður að Betlehem.

Ashúr, faðir að Tekóa, átti tvær konur, Heleu og Naeru.

Og Naera ól honum Ahússam, Hefer, Temní og Ahastaríta. Þetta eru synir Naeru.

Og synir Heleu voru: Seret, Jísehar og Etnam.

En Kós gat Anúb, Sóbeba og ættir Aharhels, sonar Harúms.

En Jaebes var fyrir bræðrum sínum, og móðir hans nefndi hann Jaebes og mælti: "Ég hefi alið hann með harmkvælum."

10 Og Jaebes ákallaði Guð Ísraels og mælti: "Blessa þú mig og auk landi við mig, og verði hönd þín með mér, og bæg þú ógæfunni frá mér, svo að engin harmkvæli komi yfir mig." Og Guð veitti honum það, sem hann bað um.

11 En Kelúb, bróðir Súha, gat Mehír. Hann er faðir Estóns.

12 En Estón gat Bet Rafa, Pasea og Tehinna, föður að borg Nahasar; þetta eru Rekamenn.

13 Synir Kenas: Otníel og Seraja. Og synir Otníels: Hatat.

14 En Meonotaí gat Ofra, og Seraja gat Jóab, föður að Smiðadal, því að þeir voru smiðir.

15 Synir Kalebs Jefúnnesonar: Írú, Ela og Naam; synir Ela: Kenas.

16 Synir Jehalelels: Síf, Sífa, Tirja og Asareel.

17 Synir Esra: Jeter, Mered, Efer og Jalon. Og þessir eru synir Bitju, dóttur Faraós, er gekk að eiga Mered: Hún ól Mirjam, Sammaí og Jísba, föður Estemóa.

18 En kona hans, er var frá Júda, ól Jered, föður að Gedór, og Heber, föður að Sókó, og Jekútíel, föður að Sanóa.

19 Synir konu Hódía, systur Nahams: faðir Kegílu, Garmíta, Estemóa og Maakatíta.

20 Synir Símons: Amnon, Rinna, Ben Hanan og Tílon; og synir Jíseí: Sóhet og sonur Sóhets.

21 Synir Sela, sonar Júda: Ger, faðir Leka, Laeda, faðir Maresa, og ættir baðmullarverkmannanna frá Bet Asbea,

22 enn fremur Jókím og mennirnir frá Kóseba, Jóas og Saraf, er unnu Móab og Jasúbí Lehem. Þetta eru fornar sögur.

23 Þeir voru leirkerasmiðir og byggðu Netaím og Gedera. Hjá konungi, við þjónustu hans, þar bjuggu þeir.

24 Synir Símeons: Nemúel, Jamín, Jaríb, Sera, Sál.

25 Hans sonur var Sallúm, hans son Mibsam, hans son Misma.

26 Og synir Misma voru: Hammúel, sonur hans, hans son Sakkúr, hans son Símeí.

27 Símeí átti sextán sonu og sex dætur, en bræður hans áttu eigi margt barna, og ætt þeirra varð eigi svo fjölmenn sem Júdamenn.

28 Þeir bjuggu í Beerseba, Mólada, Hasar Súal,

29 Bílha, Esem, Tólad,

30 Betúel, Harma, Siklag,

31 Bet Markabót, Hasar Súsím, Bet Bíreí og Saaraím. Þetta voru borgir þeirra, þangað til Davíð tók ríki.

32 Og þorp þeirra voru: Etam, Ain, Rimmon, Tóken og Asan _ fimm borgir,

33 og auk þess öll þau þorp, er lágu kringum borgir þessar, allt til Baal. Þetta voru bústaðir þeirra, og höfðu þeir ættartal fyrir sig.

34 Mesóbab, Jamlek, Jósa, sonur Amasja,

35 Jóel, Jehú, sonur Jósíbja, Serajasonar, Asíelssonar,

36 og Eljóenaí, Jaakoba, Jesóhaja, Asaja, Adíel, Jesímíel og Benaja,

37 Sísa, sonur Sífeí, Allonssonar, Jedajasonar, Simrísonar, Semajasonar;

38 þessir menn sem hér eru nafngreindir, voru höfðingjar í ættum sínum, og hafa ættir þeirra orðið mjög fjölmennar.

39 Og þeir fóru þaðan, er leið liggur til Gedór, allt þar til kemur austur fyrir dalinn, til þess að leita haglendis fyrir sauði sína.

40 Og þeir fundu feitt og gott haglendi, og landrými var þar mikið, og rólegt var þar og friðsamlegt, því að þeir, er áður höfðu byggt þar, voru komnir af Kam.

41 Þá komu þeir, sem hér eru nafngreindir, á dögum Hiskía Júdakonungs, eyddu tjöldum þeirra og drápu Meúníta, sem þar voru, og gjöreyddu þeim allt fram á þennan dag og bjuggu þar eftir þá, því að þar var haglendi fyrir sauði þeirra.

42 Og af þeim Símeonsniðjum fóru fimm hundruð manns til Seírfjalla, og voru þeir Pelatja, Nearja, Refaja og Ússíel, synir Jíseí, fyrir þeim.

43 Drápu þeir hinar síðustu leifar Amalekíta og bjuggu þar allt fram á þennan dag.

Synir Rúbens, frumgetnings Ísraels _ því að frumgetningurinn var hann, en er hann hafði flekkað hvílu föður síns, var frumgetningsrétturinn veittur sonum Jósefs, sonar Ísraels (þó skyldu þeir eigi teljast frumgetnir í ættartölum);

því að Júda var voldugastur bræðra sinna, og einn af niðjum hans varð höfðingi, en frumgetningsréttinn fékk Jósef _

synir Rúbens, frumgetins sonar Ísraels, voru Hanok, Pallú, Hesron og Karmí.

Synir Jóels: Semaja, sonur hans, hans son var Góg, hans son Símeí,

hans son Míka, hans son Reaja, hans son Baal,

hans son Beera, er Tílgat Pilneser Assýríukonungur herleiddi. Hann var höfðingi fyrir Rúbensniðjum.

Og frændur hans eftir ættum þeirra, eins og þeir voru skráðir í ættartölum eftir uppruna þeirra, voru: Hinn fyrsti var Jeíel, þá Sakaría

og Bela Asasson, Semasonar, Jóelssonar. Hann bjó í Aróer og allt að Nebó og Baal Meon.

Og gegnt austri bjó hann allt að eyðimörkinni, er liggur í vestur frá Efratfljóti, því að þeir áttu hjarðir miklar í Gíleaðlandi.

10 En á dögum Sáls áttu þeir í ófriði við Hagríta, og er Hagrítar voru fallnir fyrir þeim, settust þeir að í tjöldum þeirra, er voru með allri austurhlið Gíleaðs.

11 Niðjar Gaðs bjuggu andspænis þeim í Basanlandi, allt til Salka.

12 Var Jóel helstur þeirra, þá Safam og Jaenaí og Safat í Basan.

13 Og frændur þeirra eftir ættum þeirra voru: Míkael, Mesúllam, Seba, Jóraí, Jaekan, Sía og Eber, sjö alls.

14 Þessir eru synir Abíhaíls, Húrísonar, Jaróasonar, Gíleaðssonar, Míkaelssonar, Jesísaísonar, Jahdósonar, Bússonar.

15 Var Ahí Abdíelsson, Gúnísonar, ætthöfðingi þeirra.

16 Og þeir bjuggu í Gíleað, í Basan og þorpunum umhverfis, og í öllum beitilöndum Sarons, svo langt sem þau náðu.

17 Þessir allir voru skráðir á dögum Jótams Júdakonungs og á dögum Jeróbóams Ísraelskonungs.

18 Rúbensniðjar, Gaðsniðjar og hálf kynkvísl Manasse, þeir er hraustir menn voru, báru skjöld og sverð, bentu boga og kunnu að hernaði, fjörutíu og fjögur þúsund, sjö hundruð og sextíu herfærir menn,

19 áttu í ófriði við Hagríta og við Jetúr, Nafís og Nódab.

20 Og þeir fengu liðveislu gegn þeim, og Hagrítar og allir bandamenn þeirra gáfust þeim á vald. Því að meðan á bardaganum stóð, höfðu þeir hrópað til Guðs um hjálp, og bænheyrði hann þá, af því að þeir treystu honum.

21 Höfðu þeir burt með sér að herfangi hjarðir þeirra, fimmtíu þúsund úlfalda, tvö hundruð og fimmtíu þúsund sauði, tvö þúsund asna og hundrað þúsund manns.

22 Því að margir voru þeir, er voru lagðir sverði og féllu, því að ófriðurinn var háður að Guðs ráði. Bjuggu þeir þar eftir þá fram til herleiðingar.

23 Þeir, er tilheyrðu hálfri Manassekynkvísl, bjuggu í landinu frá Basan til Baal Hermon og til Seír og Hermonfjalls. Voru þeir fjölmennir,

24 og voru þessir ætthöfðingjar þeirra: Efer, Jíseí, Elíel, Asríel, Jeremía, Hódavja og Jahdíel. Voru þeir kappar miklir og nafnkunnir menn, höfðingjar í ættum sínum.

25 En er þeir sýndu ótrúmennsku Guði feðra sinna og tóku fram hjá með guðum þjóðflokka þeirra, er fyrir voru í landinu, en Guð hafði eytt fyrir þeim,

26 þá æsti Guð Ísraels reiði Púls Assýríukonungs og reiði Tílgat Pilnesers, Assýríukonungs, og herleiddi hann Rúbensniðja, Gaðsniðja og hálfa kynkvísl Manasse og flutti þá til Hala, Habór, Hara og Gósanfljóts, og er svo enn í dag.

Synir Leví: Gersom, Kahat og Merarí.

Og synir Kahats: Amram, Jísehar, Hebron og Ússíel.

Og synir Amrams: Aron, Móse og Mirjam. Og synir Arons: Nadab, Abíhú, Eleasar og Ítamar.

Eleasar gat Pínehas, Pínehas gat Abísúa,

Abísúa gat Búkkí, Búkkí gat Ússí,

Ússí gat Serahja, Serahja gat Merajót,

Merajót gat Amarja, Amarja gat Ahítúb,

Ahítúb gat Sadók, Sadók gat Akímaas,

Akímaas gat Asarja, Asarja gat Jóhanan,

10 Jóhanan gat Asarja, hann sem var prestur í musterinu, er Salómon byggði í Jerúsalem.

11 En Asarja gat Amarja, Amarja gat Ahítúb,

12 Ahítúb gat Sadók, Sadók gat Sallúm,

13 Sallúm gat Hilkía, Hilkía gat Asarja,

14 Asarja gat Seraja, Seraja gat Jósadak.

15 En Jósadak fór burt, þegar Drottinn lét Nebúkadnesar herleiða Júdamenn og Jerúsalembúa.

16 Synir Leví: Gersom, Kahat og Merarí.

17 Og þessi eru nöfn á sonum Gersoms: Libní og Símeí.

18 Og synir Kahats voru: Amram, Jísehar, Hebron og Ússíel.

19 Synir Merarí: Mahelí og Músí. Og þessar eru ættir levíta eftir ættfeðrum þeirra.

20 Frá Gersom eru komnir: Libní, sonur hans, hans son Jahat, hans son Simma,

21 hans son Jóa, hans son Íddó, hans son Sera, hans son Jeatraí.

22 Synir Kahats: Ammínadab, sonur hans, hans son Kóra, hans son Assír,

23 hans son Elkana, hans son Ebjasaf, hans son Assír,

24 hans son Tahat, hans son Úríel, hans son Ússía, hans son Sál.

25 Og synir Elkana: Amasaí og Ahímót,

26 hans sonur Elkana, hans son Sofaí, hans son Nahat,

27 hans son Elíab, hans son Jeróham, hans son Elkana.

28 Og synir Samúels voru: Jóel, frumgetningurinn, og hinn annar Abía.

29 Synir Merarí: Mahelí, hans son var Libní, hans son Símeí, hans son Ússa,

30 hans son Símea, hans son Haggía, hans son Asaja.

31 Þessir eru þeir, er Davíð skipaði til söngs í húsi Drottins, er örkin hafði fundið hæli.

32 Þjónuðu þeir við sönginn fyrir dyrum samfundatjalds-búðarinnar, uns Salómon reisti musteri Drottins í Jerúsalem, og gegndu þeir þjónustu sinni eftir reglum þeim, er fyrir þá voru lagðar.

33 Þessir eru þeir, er þjónustu þessari gegndu og synir þeirra: Af sonum Kahatíta: Heman, söngvarinn, Jóelsson, Samúelssonar,

34 Elkanasonar, Jeróhamssonar, Elíelssonar, Tóasonar,

35 Súfssonar, Elkanasonar, Mahatssonar, Amasaísonar,

36 Elkanasonar, Jóelssonar, Asaríasonar, Sefaníasonar,

37 Tahatssonar, Assírssonar, Ebjasafssonar, Kórasonar,

38 Jíseharssonar, Kahatssonar, Levísonar, Ísraelssonar.

39 Bróðir hans var Asaf, er stóð honum til hægri handar, Asaf Berekíason, Símeasonar,

40 Míkaelssonar, Baasejasonar, Malkíasonar,

41 Etnísonar, Serasonar, Adajasonar,

42 Etanssonar, Simmasonar, Simmeísonar,

43 Jahatssonar, Gersomssonar, Levísonar.

44 Og bræður þeirra, synir Merarí, stóðu til vinstri handar: Etan Kísíson, Abdísonar, Mallúkssonar,

45 Hasabjasonar, Amasjasonar, Hilkíasonar,

46 Amsísonar, Banísonar, Semerssonar,

47 Mahelísonar, Músísonar, Merarísonar, Levísonar.

48 Og bræður þeirra, levítarnir, voru settir yfir alla þjónustuna við musterisbústað Guðs.

49 En Aron og synir hans fórnuðu á brennifórnaraltarinu og reykelsisaltarinu og önnuðust öll störf í Hinu allrahelgasta og að friðþægja fyrir Ísrael _ að öllu leyti eins og Móse, þjónn Guðs, hafði fyrirskipað.

50 Og þessir eru synir Arons: Eleasar, sonur hans, hans son Pínehas, hans son Abísúa,

51 hans son Búkkí, hans son Ússí, hans son Serahja,

52 hans son Merajót, hans son Amaría, hans son Ahítúb,

53 hans son Sadók, hans son Akímaas.

54 Þetta eru bústaðir þeirra, taldir eftir tjaldbúðum í héraði þeirra: Niðjum Arons, ætt Kahatíta _ því að fyrsti hluturinn hlotnaðist þeim _

55 gáfu þeir Hebron í Júdalandi og beitilandið umhverfis hana.

56 En akurland borgarinnar og þorpin, er að henni lágu, gáfu þeir Kaleb Jefúnnesyni.

57 En sonum Arons gáfu þeir griðastaðinn Hebron, enn fremur Líbna og beitilandið, er að henni lá, Jattír og Estamóa og beitilandið, er að henni lá,

58 Hólon og beitilandið, er að henni lá, Debír og beitilandið, er að henni lá,

59 Asan og beitilandið, er að henni lá, og Bet Semes og beitilandið, er að henni lá.

60 Og frá Benjamínsættkvísl: Geba og beitilandið, er að henni lá, Allemet og beitilandið, er að henni lá, og Anatót og beitilandið, er að henni lá. Alls voru borgir þeirra þrettán, og beitilöndin, er að þeim lágu.

61 Aðrir synir Kahats fengu tíu borgir eftir hlutkesti frá ættum Efraímskynkvíslar og Danskynkvíslar og frá hálfri Manassekynkvísl.

62 En synir Gersoms fengu þrettán borgir eftir ættum þeirra frá Íssakarskynkvísl, Asserskynkvísl, Naftalíkynkvísl og frá Manassekynkvísl í Basan.

63 Synir Merarí fengu eftir hlutkesti tólf borgir eftir ættum þeirra, frá Rúbenskynkvísl, Gaðskynkvísl og frá Sebúlonskynkvísl.

64 Þannig gáfu Ísraelsmenn levítum borgirnar og beitilöndin, er að þeim lágu,

65 og þeir gáfu eftir hlutkesti frá kynkvísl Júdasona, frá kynkvísl Símeonssona og frá kynkvísl Benjamínssona þessar borgir, sem þeir nafngreindu.

66 Og að því er snertir ættir þeirra Kahatssona, þá fengu þeir borgir þær, er þeim hlotnuðust, frá Efraímskynkvísl.

67 Og þeir gáfu þeim griðastaðinn Síkem og beitilandið, er að henni lá, á Efraímfjöllum, enn fremur Geser og beitilandið, er að henni lá,

68 Jokmeam og beitilandið, er að henni lá, Bet Hóron og beitilandið, er að henni lá,

69 Ajalon og beitilandið, er að henni lá, og Gat Rimmon og beitilandið, er að henni lá.

70 Og frá hálfri Manassekynkvísl: Aner og beitilandið, er að henni lá, og Jíbleam og beitilandið, er að henni lá _ fyrir ættir hinna Kahatssona.

71 Synir Gersoms fengu frá ætt hálfrar Manassekynkvíslar: Gólan í Basan og beitilandið, er að henni lá, og Astarót og beitilandið, er að henni lá.

72 Og frá Íssakarskynkvísl: Kedes og beitilandið, er að henni lá, Dabrat og beitilandið, er að henni lá,

73 Ramót og beitilandið, er að henni lá, og Anem og beitilandið, er að henni lá.

74 Og frá Asserskynkvísl: Masal og beitilandið, er að henni lá, Abdón og beitilandið, er að henni lá,

75 Húkok og beitilandið, er að henni lá, og Rehób og beitilandið, er að henni lá.

76 Og frá Naftalíkynkvísl: Kedes í Galíl og beitilandið, er að henni lá, Hammót og beitilandið, er að henni lá, og Kirjataím og beitilandið, er að henni lá.

77 Þeir synir Merarí, er enn voru eftir, fengu frá Sebúlonskynkvísl: Rimmónó og beitilandið, er að henni lá, og Tabór og beitilandið, er að henni lá.

78 Og hinumegin Jórdanar, gegnt Jeríkó, fyrir austan Jórdan, fengu þeir frá Rúbenskynkvísl: Beser í eyðimörkinni og beitilandið, er að henni lá, Jahsa og beitilandið, er að henni lá,

79 Kedemót og beitilandið, er að henni lá, og Mefaat og beitilandið, er að henni lá.

80 Og frá Gaðskynkvísl: Ramót í Gíleað og beitilandið, er að henni lá, Mahanaím og beitilandið, er að henni lá,

81 Hesbon og beitilandið, er að henni lá, og Jaser og beitilandið, er að henni lá.

Other Clans of Judah

The descendants of Judah:(A)

Perez, Hezron,(B) Karmi, Hur and Shobal.

Reaiah son of Shobal was the father of Jahath, and Jahath the father of Ahumai and Lahad. These were the clans of the Zorathites.

These were the sons[a] of Etam:

Jezreel, Ishma and Idbash. Their sister was named Hazzelelponi. Penuel was the father of Gedor, and Ezer the father of Hushah.

These were the descendants of Hur,(C) the firstborn of Ephrathah and father[b] of Bethlehem.(D)

Ashhur(E) the father of Tekoa had two wives, Helah and Naarah.

Naarah bore him Ahuzzam, Hepher, Temeni and Haahashtari. These were the descendants of Naarah.

The sons of Helah:

Zereth, Zohar, Ethnan, and Koz, who was the father of Anub and Hazzobebah and of the clans of Aharhel son of Harum.

Jabez was more honorable than his brothers. His mother had named him Jabez,[c] saying, “I gave birth to him in pain.” 10 Jabez cried out to the God of Israel, “Oh, that you would bless me and enlarge my territory! Let your hand be with me, and keep me from harm so that I will be free from pain.” And God granted his request.

11 Kelub, Shuhah’s brother, was the father of Mehir, who was the father of Eshton. 12 Eshton was the father of Beth Rapha, Paseah and Tehinnah the father of Ir Nahash.[d] These were the men of Rekah.

13 The sons of Kenaz:

Othniel(F) and Seraiah.

The sons of Othniel:

Hathath and Meonothai.[e] 14 Meonothai was the father of Ophrah.

Seraiah was the father of Joab,

the father of Ge Harashim.[f] It was called this because its people were skilled workers.

15 The sons of Caleb son of Jephunneh:

Iru, Elah and Naam.

The son of Elah:

Kenaz.

16 The sons of Jehallelel:

Ziph, Ziphah, Tiria and Asarel.

17 The sons of Ezrah:

Jether, Mered, Epher and Jalon. One of Mered’s wives gave birth to Miriam,(G) Shammai and Ishbah the father of Eshtemoa. 18 (His wife from the tribe of Judah gave birth to Jered the father of Gedor, Heber the father of Soko, and Jekuthiel the father of Zanoah.(H)) These were the children of Pharaoh’s daughter Bithiah, whom Mered had married.

19 The sons of Hodiah’s wife, the sister of Naham:

the father of Keilah(I) the Garmite, and Eshtemoa the Maakathite.(J)

20 The sons of Shimon:

Amnon, Rinnah, Ben-Hanan and Tilon.

The descendants of Ishi:

Zoheth and Ben-Zoheth.

21 The sons of Shelah(K) son of Judah:

Er the father of Lekah, Laadah the father of Mareshah and the clans of the linen workers at Beth Ashbea, 22 Jokim, the men of Kozeba, and Joash and Saraph, who ruled in Moab and Jashubi Lehem. (These records are from ancient times.) 23 They were the potters who lived at Netaim and Gederah; they stayed there and worked for the king.

Simeon(L)

24 The descendants of Simeon:(M)

Nemuel, Jamin, Jarib,(N) Zerah and Shaul;

25 Shallum was Shaul’s son, Mibsam his son and Mishma his son.

26 The descendants of Mishma:

Hammuel his son, Zakkur his son and Shimei his son.

27 Shimei had sixteen sons and six daughters, but his brothers did not have many children; so their entire clan did not become as numerous as the people of Judah. 28 They lived in Beersheba,(O) Moladah,(P) Hazar Shual, 29 Bilhah, Ezem,(Q) Tolad, 30 Bethuel, Hormah,(R) Ziklag,(S) 31 Beth Markaboth, Hazar Susim, Beth Biri and Shaaraim.(T) These were their towns until the reign of David. 32 Their surrounding villages were Etam, Ain,(U) Rimmon, Token and Ashan(V)—five towns— 33 and all the villages around these towns as far as Baalath.[g] These were their settlements. And they kept a genealogical record.

34 Meshobab, Jamlech, Joshah son of Amaziah, 35 Joel, Jehu son of Joshibiah, the son of Seraiah, the son of Asiel, 36 also Elioenai, Jaakobah, Jeshohaiah, Asaiah, Adiel, Jesimiel, Benaiah, 37 and Ziza son of Shiphi, the son of Allon, the son of Jedaiah, the son of Shimri, the son of Shemaiah.

38 The men listed above by name were leaders of their clans. Their families increased greatly, 39 and they went to the outskirts of Gedor(W) to the east of the valley in search of pasture for their flocks. 40 They found rich, good pasture, and the land was spacious, peaceful and quiet.(X) Some Hamites had lived there formerly.

41 The men whose names were listed came in the days of Hezekiah king of Judah. They attacked the Hamites in their dwellings and also the Meunites(Y) who were there and completely destroyed[h] them, as is evident to this day. Then they settled in their place, because there was pasture for their flocks. 42 And five hundred of these Simeonites, led by Pelatiah, Neariah, Rephaiah and Uzziel, the sons of Ishi, invaded the hill country of Seir.(Z) 43 They killed the remaining Amalekites(AA) who had escaped, and they have lived there to this day.

Reuben

The sons of Reuben(AB) the firstborn of Israel (he was the firstborn, but when he defiled his father’s marriage bed,(AC) his rights as firstborn were given to the sons of Joseph(AD) son of Israel;(AE) so he could not be listed in the genealogical record in accordance with his birthright,(AF) and though Judah(AG) was the strongest of his brothers and a ruler(AH) came from him, the rights of the firstborn(AI) belonged to Joseph)— the sons of Reuben(AJ) the firstborn of Israel:

Hanok, Pallu,(AK) Hezron(AL) and Karmi.

The descendants of Joel:

Shemaiah his son, Gog his son,

Shimei his son, Micah his son,

Reaiah his son, Baal his son,

and Beerah his son, whom Tiglath-Pileser[i](AM) king of Assyria took into exile. Beerah was a leader of the Reubenites.

Their relatives by clans,(AN) listed according to their genealogical records:

Jeiel the chief, Zechariah, and Bela son of Azaz, the son of Shema, the son of Joel. They settled in the area from Aroer(AO) to Nebo(AP) and Baal Meon.(AQ) To the east they occupied the land up to the edge of the desert that extends to the Euphrates(AR) River, because their livestock had increased in Gilead.(AS)

10 During Saul’s reign they waged war against the Hagrites(AT), who were defeated at their hands; they occupied the dwellings of the Hagrites throughout the entire region east of Gilead.

Gad

11 The Gadites(AU) lived next to them in Bashan, as far as Salekah:(AV)

12 Joel was the chief, Shapham the second, then Janai and Shaphat, in Bashan.

13 Their relatives, by families, were:

Michael, Meshullam, Sheba, Jorai, Jakan, Zia and Eber—seven in all.

14 These were the sons of Abihail son of Huri, the son of Jaroah, the son of Gilead, the son of Michael, the son of Jeshishai, the son of Jahdo, the son of Buz.

15 Ahi son of Abdiel, the son of Guni, was head of their family.

16 The Gadites lived in Gilead, in Bashan and its outlying villages, and on all the pasturelands of Sharon as far as they extended.

17 All these were entered in the genealogical records during the reigns of Jotham(AW) king of Judah and Jeroboam(AX) king of Israel.

18 The Reubenites, the Gadites and the half-tribe of Manasseh had 44,760 men ready for military service(AY)—able-bodied men who could handle shield and sword, who could use a bow, and who were trained for battle. 19 They waged war against the Hagrites, Jetur,(AZ) Naphish and Nodab. 20 They were helped(BA) in fighting them, and God delivered the Hagrites and all their allies into their hands, because they cried(BB) out to him during the battle. He answered their prayers, because they trusted(BC) in him. 21 They seized the livestock of the Hagrites—fifty thousand camels, two hundred fifty thousand sheep and two thousand donkeys. They also took one hundred thousand people captive, 22 and many others fell slain, because the battle(BD) was God’s. And they occupied the land until the exile.(BE)

The Half-Tribe of Manasseh

23 The people of the half-tribe of Manasseh(BF) were numerous; they settled in the land from Bashan to Baal Hermon, that is, to Senir (Mount Hermon).(BG)

24 These were the heads of their families: Epher, Ishi, Eliel, Azriel, Jeremiah, Hodaviah and Jahdiel. They were brave warriors, famous men, and heads of their families. 25 But they were unfaithful(BH) to the God of their ancestors and prostituted(BI) themselves to the gods of the peoples of the land, whom God had destroyed before them. 26 So the God of Israel stirred up the spirit(BJ) of Pul(BK) king of Assyria (that is, Tiglath-Pileser(BL) king of Assyria), who took the Reubenites, the Gadites and the half-tribe of Manasseh into exile. He took them to Halah,(BM) Habor, Hara and the river of Gozan, where they are to this day.

Levi

[j]The sons of Levi:(BN)

Gershon, Kohath and Merari.

The sons of Kohath:

Amram, Izhar, Hebron and Uzziel.(BO)

The children of Amram:

Aaron, Moses and Miriam.(BP)

The sons of Aaron:

Nadab, Abihu,(BQ) Eleazar(BR) and Ithamar.(BS)

Eleazar was the father of Phinehas,(BT)

Phinehas the father of Abishua,

Abishua the father of Bukki,

Bukki the father of Uzzi,

Uzzi the father of Zerahiah,

Zerahiah the father of Meraioth,

Meraioth the father of Amariah,

Amariah the father of Ahitub,

Ahitub the father of Zadok,(BU)

Zadok the father of Ahimaaz,

Ahimaaz the father of Azariah,

Azariah the father of Johanan,

10 Johanan the father of Azariah(BV) (it was he who served as priest in the temple Solomon built in Jerusalem),

11 Azariah the father of Amariah,

Amariah the father of Ahitub,

12 Ahitub the father of Zadok,

Zadok the father of Shallum,

13 Shallum the father of Hilkiah,(BW)

Hilkiah the father of Azariah,

14 Azariah the father of Seraiah,(BX)

and Seraiah the father of Jozadak.[k]

15 Jozadak(BY) was deported when the Lord sent Judah and Jerusalem into exile by the hand of Nebuchadnezzar.

16 The sons of Levi:(BZ)

Gershon,[l] Kohath and Merari.(CA)

17 These are the names of the sons of Gershon:

Libni and Shimei.(CB)

18 The sons of Kohath:

Amram, Izhar, Hebron and Uzziel.(CC)

19 The sons of Merari:(CD)

Mahli and Mushi.(CE)

These are the clans of the Levites listed according to their fathers:

20 Of Gershon:

Libni his son, Jahath his son,

Zimmah his son, 21 Joah his son,

Iddo his son, Zerah his son

and Jeatherai his son.

22 The descendants of Kohath:

Amminadab his son, Korah(CF) his son,

Assir his son, 23 Elkanah his son,

Ebiasaph his son, Assir his son,

24 Tahath his son, Uriel(CG) his son,

Uzziah his son and Shaul his son.

25 The descendants of Elkanah:

Amasai, Ahimoth,

26 Elkanah his son,[m] Zophai his son,

Nahath his son, 27 Eliab his son,

Jeroham his son, Elkanah(CH) his son

and Samuel(CI) his son.[n]

28 The sons of Samuel:

Joel[o](CJ) the firstborn

and Abijah the second son.

29 The descendants of Merari:

Mahli, Libni his son,

Shimei his son, Uzzah his son,

30 Shimea his son, Haggiah his son

and Asaiah his son.

The Temple Musicians(CK)

31 These are the men(CL) David put in charge of the music(CM) in the house of the Lord after the ark came to rest there. 32 They ministered with music before the tabernacle, the tent of meeting, until Solomon built the temple of the Lord in Jerusalem. They performed their duties according to the regulations laid down for them.

33 Here are the men who served, together with their sons:

From the Kohathites:

Heman,(CN) the musician,

the son of Joel,(CO) the son of Samuel,

34 the son of Elkanah,(CP) the son of Jeroham,

the son of Eliel, the son of Toah,

35 the son of Zuph, the son of Elkanah,

the son of Mahath, the son of Amasai,

36 the son of Elkanah, the son of Joel,

the son of Azariah, the son of Zephaniah,

37 the son of Tahath, the son of Assir,

the son of Ebiasaph, the son of Korah,(CQ)

38 the son of Izhar,(CR) the son of Kohath,

the son of Levi, the son of Israel;

39 and Heman’s associate Asaph,(CS) who served at his right hand:

Asaph son of Berekiah, the son of Shimea,(CT)

40 the son of Michael, the son of Baaseiah,[p]

the son of Malkijah, 41 the son of Ethni,

the son of Zerah, the son of Adaiah,

42 the son of Ethan, the son of Zimmah,

the son of Shimei, 43 the son of Jahath,

the son of Gershon, the son of Levi;

44 and from their associates, the Merarites,(CU) at his left hand:

Ethan son of Kishi, the son of Abdi,

the son of Malluk, 45 the son of Hashabiah,

the son of Amaziah, the son of Hilkiah,

46 the son of Amzi, the son of Bani,

the son of Shemer, 47 the son of Mahli,

the son of Mushi, the son of Merari,

the son of Levi.

48 Their fellow Levites(CV) were assigned to all the other duties of the tabernacle, the house of God. 49 But Aaron and his descendants were the ones who presented offerings on the altar(CW) of burnt offering and on the altar of incense(CX) in connection with all that was done in the Most Holy Place, making atonement for Israel, in accordance with all that Moses the servant of God had commanded.

50 These were the descendants of Aaron:

Eleazar his son, Phinehas his son,

Abishua his son, 51 Bukki his son,

Uzzi his son, Zerahiah his son,

52 Meraioth his son, Amariah his son,

Ahitub his son, 53 Zadok(CY) his son

and Ahimaaz his son.

54 These were the locations of their settlements(CZ) allotted as their territory (they were assigned to the descendants of Aaron who were from the Kohathite clan, because the first lot was for them):

55 They were given Hebron in Judah with its surrounding pasturelands. 56 But the fields and villages around the city were given to Caleb son of Jephunneh.(DA)

57 So the descendants of Aaron were given Hebron (a city of refuge), and Libnah,[q](DB) Jattir,(DC) Eshtemoa, 58 Hilen, Debir,(DD) 59 Ashan,(DE) Juttah[r] and Beth Shemesh, together with their pasturelands. 60 And from the tribe of Benjamin they were given Gibeon,[s] Geba, Alemeth and Anathoth,(DF) together with their pasturelands.

The total number of towns distributed among the Kohathite clans came to thirteen.

61 The rest of Kohath’s descendants were allotted ten towns from the clans of half the tribe of Manasseh.

62 The descendants of Gershon, clan by clan, were allotted thirteen towns from the tribes of Issachar, Asher and Naphtali, and from the part of the tribe of Manasseh that is in Bashan.

63 The descendants of Merari, clan by clan, were allotted twelve towns from the tribes of Reuben, Gad and Zebulun.

64 So the Israelites gave the Levites these towns(DG) and their pasturelands. 65 From the tribes of Judah, Simeon and Benjamin they allotted the previously named towns.

66 Some of the Kohathite clans were given as their territory towns from the tribe of Ephraim.

67 In the hill country of Ephraim they were given Shechem (a city of refuge), and Gezer,[t](DH) 68 Jokmeam,(DI) Beth Horon,(DJ) 69 Aijalon(DK) and Gath Rimmon,(DL) together with their pasturelands.

70 And from half the tribe of Manasseh the Israelites gave Aner and Bileam, together with their pasturelands, to the rest of the Kohathite clans.

71 The Gershonites(DM) received the following:

From the clan of the half-tribe of Manasseh

they received Golan in Bashan(DN) and also Ashtaroth, together with their pasturelands;

72 from the tribe of Issachar

they received Kedesh, Daberath,(DO) 73 Ramoth and Anem, together with their pasturelands;

74 from the tribe of Asher

they received Mashal, Abdon,(DP) 75 Hukok(DQ) and Rehob,(DR) together with their pasturelands;

76 and from the tribe of Naphtali

they received Kedesh in Galilee, Hammon(DS) and Kiriathaim,(DT) together with their pasturelands.

77 The Merarites (the rest of the Levites) received the following:

From the tribe of Zebulun

they received Jokneam, Kartah,[u] Rimmono and Tabor, together with their pasturelands;

78 from the tribe of Reuben across the Jordan east of Jericho

they received Bezer(DU) in the wilderness, Jahzah, 79 Kedemoth(DV) and Mephaath, together with their pasturelands;

80 and from the tribe of Gad

they received Ramoth in Gilead,(DW) Mahanaim,(DX) 81 Heshbon and Jazer,(DY) together with their pasturelands.(DZ)

Footnotes

  1. 1 Chronicles 4:3 Some Septuagint manuscripts (see also Vulgate); Hebrew father
  2. 1 Chronicles 4:4 Father may mean civic leader or military leader; also in verses 12, 14, 17, 18 and possibly elsewhere.
  3. 1 Chronicles 4:9 Jabez sounds like the Hebrew for pain.
  4. 1 Chronicles 4:12 Or of the city of Nahash
  5. 1 Chronicles 4:13 Some Septuagint manuscripts and Vulgate; Hebrew does not have and Meonothai.
  6. 1 Chronicles 4:14 Ge Harashim means valley of skilled workers.
  7. 1 Chronicles 4:33 Some Septuagint manuscripts (see also Joshua 19:8); Hebrew Baal
  8. 1 Chronicles 4:41 The Hebrew term refers to the irrevocable giving over of things or persons to the Lord, often by totally destroying them.
  9. 1 Chronicles 5:6 Hebrew Tilgath-Pilneser, a variant of Tiglath-Pileser; also in verse 26
  10. 1 Chronicles 6:1 In Hebrew texts 6:1-15 is numbered 5:27-41, and 6:16-81 is numbered 6:1-66.
  11. 1 Chronicles 6:14 Hebrew Jehozadak, a variant of Jozadak; also in verse 15
  12. 1 Chronicles 6:16 Hebrew Gershom, a variant of Gershon; also in verses 17, 20, 43, 62 and 71
  13. 1 Chronicles 6:26 Some Hebrew manuscripts, Septuagint and Syriac; most Hebrew manuscripts Ahimoth 26 and Elkanah. The sons of Elkanah:
  14. 1 Chronicles 6:27 Some Septuagint manuscripts (see also 1 Samuel 1:19,20 and 1 Chron. 6:33,34); Hebrew does not have and Samuel his son.
  15. 1 Chronicles 6:28 Some Septuagint manuscripts and Syriac (see also 1 Samuel 8:2 and 1 Chron. 6:33); Hebrew does not have Joel.
  16. 1 Chronicles 6:40 Most Hebrew manuscripts; some Hebrew manuscripts, one Septuagint manuscript and Syriac Maaseiah
  17. 1 Chronicles 6:57 See Joshua 21:13; Hebrew given the cities of refuge: Hebron, Libnah.
  18. 1 Chronicles 6:59 Syriac (see also Septuagint and Joshua 21:16); Hebrew does not have Juttah.
  19. 1 Chronicles 6:60 See Joshua 21:17; Hebrew does not have Gibeon.
  20. 1 Chronicles 6:67 See Joshua 21:21; Hebrew given the cities of refuge: Shechem, Gezer.
  21. 1 Chronicles 6:77 See Septuagint and Joshua 21:34; Hebrew does not have Jokneam, Kartah.

Eftir þetta fór Jesús yfir um Galíleuvatn eða Tíberíasvatn.

Mikill fjöldi manna fylgdi honum, því þeir sáu þau tákn, er hann gjörði á sjúku fólki.

Þá fór Jesús upp á fjallið og settist þar niður með lærisveinum sínum.

Þetta var laust fyrir páska, hátíð Gyðinga.

Jesús leit upp og sá, að mikill mannfjöldi kom til hans. Hann segir þá við Filippus: "Hvar eigum vér að kaupa brauð, að þessir menn fái að eta?"

En þetta sagði hann til að reyna hann, því hann vissi sjálfur, hvað hann ætlaði að gjöra.

Filippus svaraði honum: "Brauð fyrir tvö hundruð denara nægðu þeim ekki, svo að hver fengi lítið eitt."

Annar lærisveinn hans, Andrés, bróðir Símonar Péturs, segir þá við hann:

"Hér er piltur, sem er með fimm byggbrauð og tvo fiska, en hvað er það handa svo mörgum?"

10 Jesús sagði: "Látið fólkið setjast niður." Þarna var gras mikið. Menn settust nú niður, um fimm þúsund karlmenn að tölu.

11 Nú tók Jesús brauðin, gjörði þakkir og skipti þeim út til þeirra, sem þar sátu, og eins af fiskunum, svo mikið sem þeir vildu.

12 Þegar þeir voru mettir, segir hann við lærisveina sína: "Safnið saman leifunum, svo ekkert spillist."

13 Þeir söfnuðu þeim saman og fylltu tólf körfur með leifum byggbrauðanna fimm, sem af gengu hjá þeim, er neytt höfðu.

14 Þegar menn sáu táknið, sem hann gjörði, sögðu þeir: "Þessi maður er sannarlega spámaðurinn, sem koma skal í heiminn."

15 Jesús vissi nú, að þeir mundu koma og taka hann með valdi til að gjöra hann að konungi, og vék því aftur upp til fjallsins einn síns liðs.

16 Þegar kvöld var komið, fóru lærisveinar hans niður að vatninu,

17 stigu út í bát og lögðu af stað yfir um vatnið til Kapernaum. Myrkur var skollið á, og Jesús var ekki enn kominn til þeirra.

18 Vind gerði hvassan, og tók vatnið að æsast.

19 Þegar þeir höfðu róið hér um bil tuttugu og fimm eða þrjátíu skeiðrúm, sáu þeir Jesú gangandi á vatninu og nálgast bátinn. Þeir urðu hræddir,

20 en hann sagði við þá: "Það er ég, óttist eigi."

21 Þeir vildu þá taka hann í bátinn, en í sömu svifum rann báturinn að landi, þar sem þeir ætluðu að lenda.

Read full chapter

Jesus Feeds the Five Thousand(A)

Some time after this, Jesus crossed to the far shore of the Sea of Galilee (that is, the Sea of Tiberias), and a great crowd of people followed him because they saw the signs(B) he had performed by healing the sick. Then Jesus went up on a mountainside(C) and sat down with his disciples. The Jewish Passover Festival(D) was near.

When Jesus looked up and saw a great crowd coming toward him, he said to Philip,(E) “Where shall we buy bread for these people to eat?” He asked this only to test him, for he already had in mind what he was going to do.

Philip answered him, “It would take more than half a year’s wages[a] to buy enough bread for each one to have a bite!”

Another of his disciples, Andrew, Simon Peter’s brother,(F) spoke up, “Here is a boy with five small barley loaves and two small fish, but how far will they go among so many?”(G)

10 Jesus said, “Have the people sit down.” There was plenty of grass in that place, and they sat down (about five thousand men were there). 11 Jesus then took the loaves, gave thanks,(H) and distributed to those who were seated as much as they wanted. He did the same with the fish.

12 When they had all had enough to eat, he said to his disciples, “Gather the pieces that are left over. Let nothing be wasted.” 13 So they gathered them and filled twelve baskets with the pieces of the five barley loaves left over by those who had eaten.

14 After the people saw the sign(I) Jesus performed, they began to say, “Surely this is the Prophet who is to come into the world.”(J) 15 Jesus, knowing that they intended to come and make him king(K) by force, withdrew again to a mountain by himself.(L)

Jesus Walks on the Water(M)

16 When evening came, his disciples went down to the lake, 17 where they got into a boat and set off across the lake for Capernaum. By now it was dark, and Jesus had not yet joined them. 18 A strong wind was blowing and the waters grew rough. 19 When they had rowed about three or four miles,[b] they saw Jesus approaching the boat, walking on the water;(N) and they were frightened. 20 But he said to them, “It is I; don’t be afraid.”(O) 21 Then they were willing to take him into the boat, and immediately the boat reached the shore where they were heading.

Read full chapter

Footnotes

  1. John 6:7 Greek take two hundred denarii
  2. John 6:19 Or about 5 or 6 kilometers